Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Qupperneq 78

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Qupperneq 78
78 – Sjómannablaðið Víkingur Fyrir mörgum árum bjuggu tveir bræður í Kirkjuvogi; heitir þar Innrahverfi og Syðrahverfi skammt frá. Þeir voru þó ekki nema hálfbræður, áttu sömu móður. Hét annar Vil- hjálmur en hinn Gunnar. Vilhjálmur var mesti búhöldur og ríkur og dugmaður, stór- gjöfull og sterkur en stilltur vel. Hann átti þá konu er Þórunn hét. Gunnar var fátækari og þó hófsmaður og gæfur í lund, vin- sæll og vel metinn; hann var dulur maður. Hann átti Halldóru, systur Þórunnar konu Vilhjálms. Það er frásögn kunnugra manna að Gunnar væri svo styrkur maður að enginn vissi hon- um aflfátt verða enda var hann og óframur maður. Ýmsir hafa fært afl hans í frásögur. Gotutunnurnar Það var eitt vor (um 1860) sem oftar, að Duusverslun í Keflavík sendi flutningaskip suður á Sandgerðisvík sem átti að taka á móti vörum hjá Miðness- og Hafnarmönnum. Kom þá meðal annara Gunnar Halldórsson, orðlagður krafta- maður frá Kirkjuvogi í Höfnum, á róðrarbáti sínum inn á Sand- gerðisvík og hafði meðferðis fimm gotutunnur sem áttu að fara í skip þetta. Þegar þeir koma að skipshliðinni var klukkan um 9 að morgni. Segir Gunnar skipsmönnum erindi sitt; en þá var að byrja borðunartími hjá skipsmönnum og sögðu þeir honum að hann gæti ekki fengið afgreiðslu fyrr en eftir klukkustund. Segir Gunnar þeim þá að hann ætli í fiskiróður í baka leiðinni og biður þá að fá sér taug í tunnurnar og hala þær upp; en því sinntu þeir ekki. Sáu menn þá að svipur kom á karlinn; því þegar þeir ætluðu í fiskiróður, vildu þeir venjulega hafa „hrað- ann á borði.“ Skipar Gunnar þá frammí-manni sínum og öðrum í skutnum að halda bátnum fast að skipshliðinni. Sjálfur stendur hann miðskipa uppi á tveimur þóftunum og lætur síðan einn tunnurnar fimm, hverja af annari, upp fyrir borðstokk skipsins og inn á þilfarið. Fór hann að þessu rólega og virtist ekki taka neitt sérstak- lega nærri sér. Þar sem hann stóð á þóftunum í bátnum var borðstokkurinn hér um bil kollhæð hans. Þegar skipsmenn sáu aðfarir karls, setti þá alla hljóða. En þegar hann er að láta upp síðustu tunnuna segir stýrimaður við hann að hann skuli koma upp og þiggja hressingu; Gunnar svarar með dálitlum þóttahreim í rómnum: „Það var ekki mitt erindi; tunnurnar skrifist í reikning minn hjá Duus,“ og fór hann svo sína leið. Kagginn Enn er þess getið að nærri þessum tíma tóku þeir bræður á móti vörum á Þórshöfn og fluttu í land. Vilhjálmur hafði keypt fullan tunnukagga af tjöru – hann er meira en tunnuþyngd venjuleg. „Hvað ætlarðu með alla þessa tjöru?“ segir Gunnar, „þér er víst óhætt að láta mig fá eitthvað af henni.“ Vilhjálmur kvað tjöruna ómissandi eign en vel gæti hann selt honum til sinna þarfinda ef hann æskti þess. Síðan koma þeir að landi og afferma bátinn og ber Gunnar kaggann upp í fanginu og segir sig hafa grunað að eigi myndi hann léttur vera. Gunnar Halldórsson STERKIR KARLAR Ef til vill hefur árabátur Gunnars verið áþekkur þeim stærri á myndinni sem liggur þarna við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn. Mynd: Frederick W.W. Howell/Cornell University Library
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.