Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 34
Morgunblaðið/Árni Sæberg Forset- inn í raf- magns- flugvél ÁGÚST Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, steig út úr fyrstu rafmagns- flugvélinni á Íslandi á Reykjavíkurflug- velli þann 24. ágúst eftir fyrsta farþegaflug hennar. Vélin er tveggja sæta og af gerðinni Pip-istrel. „Þetta var hvort tveggja einstakt og stórmerkilegt í sam- hengi íslenskrar flug- sögu en um leið eins og hver önnur flugferð með flugvél af þessu tagi,“ sagði Guðni að fluginu loknu. Morgunblaðið/Eggert Hjólhýsin horfin frá Laugarvatni ÁGÚST Unnar Atli Guðmundsson rífur hýsi sitt í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni en byggðin var lögð niður í lok ágúst. Eigendur hjólhýsa á svæðinu eru mjög ósáttir og saka sveitarstjórn Bláskógabyggðar um að hafa veitt þeim falska von sem bitni á heilsu þeirra og fjárhag. 34 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12.2022 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Voða- verk á Blönduósi ÁGÚST Talsverð- ur fjöldi fólks kom saman á íþróttavell- inum á Blönduósi hinn 26. ágúst og kveikti á friðar- kertum til þess að sýna þeim samhug og hluttekningu sem áttu um sárt að binda vegna voðaverka í bænum, en hinn 21. ágúst réðst maður inn á heimili og skaut hjón sem lágu sofandi í rúmi sínu. Konan lést en eiginmað- urinn lifði árásina af. Árásarmaðurinn féll fyrir hendi sonar hjónanna. Voða- verkið snerti alla þjóðina djúpt. Morgunblaðið/Árni Sæberg Eldgos íMeradölum ÁGÚST Hinn 3. ágúst fór að gjósa á ný á Reykjanesi, í þetta sinn í Meradölum. Sjónarspilið var magnað, ekki síst úr lofti. Eldgosið var ekki langlíft og entist aðeins í átján daga. Fjölmargir náðu þó að berja það augum og fóru mörg þúsund manns á dag gangandi að gosinu langa leið. FRÉTTAMYNDIR AF INNLENDUM VETTVANGI Morgunblaðið/Eggert Grátlega nálægt átta liða úrslitum JÚLÍ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór taplaust heim af EM í vor. Sáralitlu munaði að Ísland kæmist í átta liða úrslit. Nokkur tár féllu að vonum þegar ljóst varð að draumurinn var úti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.