Borgfirðingabók - 01.12.2012, Blaðsíða 53

Borgfirðingabók - 01.12.2012, Blaðsíða 53
53Borgfirðingabók 2012 Jeg keypti af honum búið, þegar hann fór frá Brekku. Þetta var hreint ekkert sem jeg átti. Það sem jeg fékk á Sveinatunguárum mínum fór til foreldra minna og þar á eftir tveir vetur á Hvítárbakka. Jeg fór til Jóns Brynjólfssonar leðurkaupmanns, sem var talinn stórstöndugur, fæddur á Hreðavatni og Kristins Sigurðssonar múrarameistara sem jeg hafði unnið hjá og bað þá að vera ábyrgðarmenn mína fyrir tvö- þúsund krónum. Það var auðsótt og fékk jeg lánið. Þetta ár var allt á toppi eftir fyrri heimsstyrjöldina, en hríðféll svo 1920 og þar á eftir. Hópur manna sem byrjuðu 1918 fór um koll og jeg var líka kominn á tæpa brún. Skepnurnar sem jeg keypti af Jóni Böðvarssyni voru tvær kýr á 150 kr. hvor og áttatíu ær 8o kr stykkið og vetrung keypti jeg í Jafnaskarði á 50 kr. eitthvað minnir mig að jeg ætti af hrossum. Þessar ær voru hraustar og fallegar. Veturinn 1919-1920 var voða snjóavetur, sá mesti á þessari öld. Það hlóð niður snjó dag og nótt í útsynningi. Það mátti heita ófært bæja á milli og margir í heyþroti um vorið og mikil kaup á fóðurbæti. Jeg bjargaðist með hey og slapp að mestu leyti við fóðurbætiskaup. einar Bjarnason á Skarðshömrum kom til mín um vorið. Hann var oddviti og forðagæslumaður. Jeg átti smábrík af heyi. Hann biður mig að láta svolítið af henni fyrir heylausa bændur. Jeg neitaði, en fann að einari þótti miður. Jeg tek hér upp verðlagsskýrslur Sláturfélags Suðurlands: Verð á dilkakjöti var árið 1919 kr. 3.00, 1920 kr. 2.00, 1921 kr. 1.80, 1922 kr. 1.30 1923 kr 1.20. Síðan hækkaði það aftur á næstu árum, komst árið 1925 í 1.80, en árið eftir fellur það niður í 1.25 og næstu fjögur ár er það 1.00 kr. kílóið. Þetta voru hallæristímar segir í skýrslunni. Þið getið séð hversu rúmur fjárhagur minn og fleiri hefur verið með stóran skuldabagga á bakinu á þeirra tíma mælikvarða, vexti og afborganir sem varð að standa skil á. Jón Brynjólfsson, annar ábyrgðarmaður minn, fór að hafa orð á því að vera í ábyrgð fyrir mig. Mér hálfgramdist, fann til smæðar minnar, að bölvað væri að vera upp á aðra kominn. en sem betur fór kom mér ráð í hug og sagði við hann dálítið byrstur. „Jeg skal losa þig, jeg get fengið annan.“ Það slumaði í honum og hann eyddi þessu. Þegar lánið var endanlega greitt fór jeg með pappírana til hans og sýndi honum, þakkaði honum fyrir þessa áhættu og óskaði þess að hann biði ekki tjón af þessu. Svona eru peningarbusarnir, þegar fátækir eru aðþrengdir. Hann var fyrst bláfátækur, en komst í stórar álnir. Jeg gleymdi sannarlega ekki að fara með plaggið til hans, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.