Borgfirðingabók - 01.12.2012, Page 207
207Borgfirðingabók 2012
væri til mikillar fyrirmyndar. Spillingin og eiginhagsmunastefnan
komu skýrt fram á leiksviðinu, allt þó með spaugsins formerkjum.
Ýmis létt og skemmtileg lög settu tilheyrandi blæ á sýninguna, hér
var reyndur leikhópur á ferðinni og unga kynslóðin í félaginu tók
dyggilega þátt í vel heppnuðu verki.
Leikendur
Árni Hrafn Hafsteinsson, Brennistöðum
Ása dóra Garðarsdóttir, Bæheimum
Bára einarsdóttir, Gróf
Bjarnfríður Magnúsdóttir, Ásgarði
elísabet Pétursdóttir, Geirshlíð
Guðjón Snær Magnússon, Ásgarði
Guðmundur Pétursson, Giljahlíð
Hafsteinn Þórisson, Brennistöðum
Hrafnhildur einarsdóttir, Sólbyrgi
Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir, Reit
Jón Pétursson, Braut
Katrín eiðsdóttir, Braut
Margrét Sæunn Pétursdóttir, Geirshlíð
Narfi Jónsson, deildartungu
Pétur Pétursson, Geirshlíð
Sverrir Geir Guðmundsson, Giljahlíð
Þorbjörn Oddsson, Háafelli
Þorsteinn Bjarki Pétursson, Geirshlíð
Þorvaldur Jónsson, Brekkukoti
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Norðurreykjum
Þórvör embla Guðmundsdóttir, Braut
Hljóðfæraleikur
Þorvaldur Jónsson, Brekkukoti
Hafsteinn Þórisson, Brennistöðum