Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 96

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 96
ljósmæðrablaðið ljósmæðrablaðið 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 9796 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 fyrirburi eða nýburi var í hvíld. Raskaðar aðstæður (R), við bleyju skipti, hitamælingu, hagræðingu eða annað. Sársaukafullar aðstæður (S), við hælstungu, blóðprufu úr blá æð, upp setningu æðaleggja, sogun í nef/kok, ísetningu magasondu og fleiri inn­ grip sem talin eru sársaukafull. Fyrirfram var ákveðin röðun að stæðna sem var ólík í hvert sinn. Röðun var því ýmist HRS, SRH, RSH, RHS, SHR eða HSR og þeim raðað tilviljanakennt en réðst þó að hluta af aðstæðum hverju sinni. Upplýsingum um röðun var komið fyrir á minnisblaði í möppu hvers barns sem valið var til þátttöku. Strikað var yfir þegar mælingu í viðkomandi aðstæðum var lokið og var þannig auðvelt að fylgja eftir hvaða að stæður voru eftir til mælingar. Að lág marki var klukkustund milli mælinga svo að fyrri aðstæður lituðu ekki upplifun barns við aðrar aðstæður. Mælitæki PIPP­R (e. Premature Infant Pain Profile – Revised) er fjölþátta verkjamatskvarði sem metur bráðaverki hjá fyrirburum og ný burum og hefur gefist vel við rann sóknir og við klínískar aðstæður. PIPP­R­verkja matskvarðinn hefur verið rann sakaður mikið með tilliti til áreiðan leika og rétt mætis við verkja mat við inn grip hjá fyrir burum og veikum nýburum. Mats kvarðinn tekur til greina lífeðlislegar breytur, auk hegðunar­ og bakgrunns­ breyta. Líf eðlis legar breytur eru hjartsláttartíðni (slög/mínútu) og súrefnismettun (SaO2). Hegðunarbreyturnar eru þrjár (augu kreist aftur, setur í brýnnar og skora frá nasavæng að munnviki). Bakgrunnsbreyturnar eru leiðréttur meðgöngualdur (vikur + dagar) og vökustig barns við upphaf inngrips. Hver breyta er metin á fjögurra stiga kvarða (0,1,2,3) sem endurspeglar breytingar frá grunngildi og ætlað er að heildarstigagjöf gefi til kynna styrk verkja sem barnið upp lifir. Leiðbeiningar og viðmið fyrir mats kvarða eru sýnd í mynd 1. Niðurstöður Þátttakendur, alls 50 börn, voru metnir í tveimur áföngum. Alls 19 börn voru fyrst prófuð árið 2018 og árið 2021 bættist við 31 barn. Öll börnin voru metin í þremur mismunandi að stæðum af tveimur rannsakendum samtímis og alls voru 150 mælingar framkvæmdar; 50 í hlutlausum, 50 í röskuðum og 50 í sárs auka­ fullum aðstæðum. Í töflu 1 hér á eftir má sjá um hverfisaðstæður fyrir hverja mælingu, stoðmeðferðir, tíma frá síðustu fæðu gjöf og loks tegund inngripa við þrenns konar aðstæður. Fæst börn (12) voru yfir meðgöngulengd 36 vikur. Réttmæti Munur á milli mælingaaðstæðna Settar voru fram tilgátur til að athuga hvort væri marktækur munur á mælingum við þrenns konar aðstæður sem fóru fram í prófun á íslPIPP­R verkjamatskvarðanum. Aðaltilgátan snerist um að það væri munur á milli aðstæðnanna þriggja við heildar­ stigagjöf íslPIPP­R. Notað var meðaltal heildarstiga til að bera saman íslPIPP­R í hlutlausum, röskuðum og sárs auka fullum Aðstæður Hlutlausar Raskaðar Sársaukafullar n=50 n=50 n=50 Umhverfi Vagga 20 20 12 Hitakassi 20 19 19 Hitaborð 6 9 18 Í fangi 4 2 1 Klst. frá fæðugjöf 3 tímar 14 18 16 2 tímar 24 21 19 < 1 klukkustund 12 11 15 Stoðmeðferð við inngrip Engin 33 26 0 Súkrósa 0 0 4 Stutt við legu 12 14 2 Reifun, snuð og súkrósa 0 0 11 Stutt við legu, snuð, súkrósa og/eða reifun 0 0 18 Brjóstagjöf 1 0 0 Snuð og súkrósa 0 2 10 Reifun og snuð 0 2 0 Stutt við legu, snuð og eða súkrósa 1 2 4 Stutt við legu og reifun 2 2 0 Reifun 1 2 1 Tegund inngripa Ekkert inngrip 50 1 1 Hitamæling 0 22 0 Blóðprufa úr bláæð 0 2 35 Bleyjuskipti 0 9 0 Nálaruppsetning 0 0 7 Hælstunga 0 0 4 Sogun í kok 0 0 1 Ísetning magasondu 0 0 1 Annað (Hagræðing, úr fangi í hitakassa og öfugt) 0 16 1 Tafla 1 Lýsing á umhverfi og aðstæðum fyrirbura og veikra nýbura, stoðmeðferðir við inngrip og tegund inngripa. aðstæðum. Það ætti að segja til um hvort íslPIPP­R sé í raun að mæla það sem honum er ætlað að mæla – verki hjá fyrirburum og nýburum. Hér er verið að athuga réttmæti íslPIPP­R. Stuðst var við ANOVA­próf til að komast að hvort mark tækur munur væri á meðaltali mælinga milli aðstæðna og Tukey­próf til að mæla nákvæmlega á milli hvaða hópa væri marktækur munur. Niðurstöður meðaltals heildarstiga sýndu að marktækur munur var á milli þrenns konar aðstæðna og heildarstigagjafar beggja rannsakenda. Hæstu stigin voru gefin að meðaltali í sárs ­ auka fullum aðstæðum og fæst stigin voru gefin að meðaltali í hlutl ausum aðstæðum hjá báðum rannsakendum (tafla 2). Núll­ tilgátunni (T0) um að ekki sé munur á heildarstigagjöf milli þriggja ólíkra aðstæðna við mat á sársauka með íslPIPP­R er því hafnað. Þar með stenst rannsóknartilgátan (T1) að munur sé á heildar stigagjöf milli þrenns konar aðstæðna við mat á sárs­ auka með íslPIPP­R verkjamatskvarðanum. Samkvæmt fylgniprófi ANOVA var marktækur munur milli heildarstiga íslPIPP­R í öllum aðstæðum þar sem mældist (p<0,001) hjá báðum rannsakendum (Sjá töflu 3). Hjá rann­ sakanda A var (F(2,147)= 85,45), p<0,001) og hjá rann sakanda B var (F(2,148)= 78,67, p<0,001). Hægt er að staðhæfa að ísl PIPP­R greini á milli aðstæðna þar sem munur á stigagjöf beggja rannsakenda var tölfræðilega marktækur eftir aðstæðum. Áreiðanleiki Munur á milli rannsakenda Settar voru fram tilgátur um mun á milli rannsakenda og fundin meðaltalsgildi rannsakenda í öllum þremur aðstæðum. Voru þau síðan borin saman með pöruðu t­prófi. Matsþættir Pearson’s r fylgni Pearson’s r fylgni Pearson’s r fylgni í íslPIPP-R við hlutlausar við raskaðar við sársaukafullar aðstæður aðstæður aðstæður Breyting á hjartsláttartíðni 0,937** 0,968** 0,918** Lækkuð súrefnismettun 0,939** 0,956** 0,992** Setur í brýnnar (-) 0,771** 0,661** Augu kreist aftur 0,700** 0,825** 0,775** Skora frá nasavæng að munnviki/efri vör dregst upp (-) 0,889** 0,749** Leiðrétt meðgöngulengd 1,000** 1,000** 1,000** Vökustig 1,000** 1,000** 1,000** ** Fylgni er marktæk á 0,001 stigi. <0,3 er veikt samband, <0,31-0,6 er miðlungs sam- band, >0,6 er sterkt samband. (-) stendur fyrir að ekki hafi verið hægt að reikna fylgni fyrir þennan matsþátt þar sem öll börn hjá rannsakanda í þessum aðstæðum fengu sama stig (0 stig). Tafla 2 Meðaltal heildarstiga íslPIPP-R milli rann sakenda í þrenns konar aðstæðum (N=50). Aðstæður Rannsakandi A Rannsakandi B Meðaltal Staðalfrávik Meðaltal Staðalfrávik Hlutlausar 1,70 2,46 1,70 2,57 Raskaðar 4,12 2,39 4,28 2,60 Sársaukafullar 8,64 3,36 8,64 3,38 Tafla 3 Fylgni (ANOVA) milli heildarstiga íslPIPP-R í þrenns konar aðstæðum (N=50). Heildarstig Hlutlausar Raskaðar Sársauka- F-gildi P-gildi fullar Rannsakandi A 1,70 4,12 8,64 85,45 <0,001 Rannsakandi B 1,72 4,28 8,64 78,67 <0,001 Tafla 4 Fylgni milli allra mats þátta íslPIPP-R við þrenns konar aðstæður og stiga gjafar rannsakenda (N=50).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.