Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 52

Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 52
ljósmæðrablaðið ljósmæðrablaðið 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 5352 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 áhrif á fækkun eftirmálalausra fæðinga undanfarin ár. Ljós­ mæður eru í kjör aðstöðu til að efla þætti sem geta aukið hlutfall eftir mála lausra fæðinga, s.s. varðandi líkamsþyngd og val á fæðingar stað, og veita aukinn stuðning við hið lífeðlislega ferli þegar undir liggjandi áhrifaþáttum verður ekki breytt. Styrkleikar og veikleikar Helsti styrkleiki þessarar rannsóknar er að um er að ræða lýð ­ grundaða rannsókn, þ.e. allar fæðingar á Íslandi á rann sóknar ­ tímabilinu. Þrátt fyrir að réttmæti íslensku fæðingarskráningar­ innar hafi ekki verið prófað, þá byggir hún á sömu breytum og hinar fæðingarskrárnar á Norðurlöndunum og réttmæti þeirra hefur reynst gott (Langhoff­Roos o.fl., 2014; Baghestan o.fl., 2007; Moth o.fl., 2016). Þar sem gögnum í gagnasöfnum er safnað áður en rann­ sókn hefst getur það hent að nauðsynleg gögn vanti eða þau séu óljós, þannig gæti rannsóknin þróast þannig að einungis hluti breyta séu nýttar og mikilvægum þáttum hafi verið sleppt. Sem dæmi voru ekki til upplýsingar um magn blæðingar í millilítrum fyrr en 2013. Á Landspítala, þar sem þrír fjórðu fæðinga á Íslandi fara fram, er notast við ICD­10 kóða til að skrá blæðingu (Anna Sigríður Vernharðsdóttir, munnleg heimild, 22. febrúar 2021). Þar sem breytan blæðing eftir fæðingu var sam sett úr bæði skráðu magni blæðingar ≥ 500 ml og ICD skráningar, gæti hluti aukningarinnar skýrst af bættri skráningu eftir árið 2013. Nánari skoðun á blæðingu sýnir þó að aukning hefur orðið á ICD­10 skráninu blæðingar frá árinu 2014 og jafn framt aukning á mældri/ áætlaðri blæðingu. Einnig vantaði mikið upp á skráningu líkams­ þyngdar stuðulsins en það vantaði upp á 73,4% á fyrra tíma bilinu miðað við 11,5% á því seinna. Mikil vægt er að gæði gagna sem unnið er með séu sem mest. Einnig að skoða hvaða skráningu og breytum megi bæta við til að áreiðan leiki rann sókna sem byggja á fæðingarskáningunni verði betri með tímanum. Lokaorð Um 60% fæðinga á Íslandi eru án eftirmála og hefur hlutfallið lækkað lítillega á síðustu 10 árum. Rannsóknin varpar ljósi á mikilvægi þess að meta fæðingarferlið heildstætt og fylgjast með því sem mestu máli skiptir, en það er að hámarka fjölda kvenna og barna sem upplifa fæðingu án neikvæðra eftirmála. Með því að beina sjónum okkar að útkomubreytum eins og eftirmálalausri fæðingu erum við markvisst að leitast eftir því að heilsa kvenna og barna sé sem allra best í heild sinni eftir fæðingu. Á síðustu 10 árum hafa breytingar í eftirmálalausum fæðingum aðallega verið vegna færri innlagna nýbura á Vöku­ deild og vegna aukinnar blæðingar eftir fæðingu. Bakgrunns­ þættir svo sem að vera yngri en 40 ára, fjölbyrja og með íslenskt ríkisfang auka töluvert líkur á eftirmálalausri fæðingu. Til þess að auka hlutfall mæðra og barna sem koma heilbrigð frá fæðingunni er mikilvægt að kanna enn frekar hvaða þætti ætti að styrkja og fyrirbyggja á meðgöngu og í fæðingunni. Í þessari rannsókn var kannað hvaða bakgrunnsþættir auka eða minnka líkur á eftirmálalausri fæðingu. Þá þekkingu er hægt að nýta beint og óbeint í klínískri vinnu til að styrkja ljósmæður í hlutverki sínu við fræðslu verðandi foreldra og fyrirbyggingu vandamála í meðgönguvernd og fæðingarhjálp. Heimildaskrá Alexander Kr Smárason, Eva Jónasdóttir, Jóhanna Gunnarsdóttir og Védís Helga Eiríksdóttir (ritstjórar). (2021). Skýrsla fæðingarskráningar starfsárið 2019. Landspítali, kvenna­ og barnasvið. Sótt af landlaeknir.is/servlet/file/store93/ item46775/Faedingarskyrsla%202019.pdf. Andersson, C. B., Flems, C. og Kesmodel, U. S. (2016). The Danish National Quality Database for Births. Clin Epidemiol, 8, 595­599. doi:10.2147/CLEP. S99492. Áslaug Salka Grétarsdóttir, Thor Aspelund, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir og Kristjana Einarsdóttir. (2020). Preterm Births in Iceland 1997–2016: Preterm Birth Rates by Gestational Age Groups and Type of Preterm Birth. Birth, 47(1), 105­114. doi:doi.org/10.1111/birt.12467. Baghestan, E., Børdahl, P. E., Rasmussen, S. A., Sande, A. K., Lyslo, I. og Solvang, I. (2007). A Validation of the Diagnosis of Obstetric Sphincter Tears in Two Norwegian Databases, the Medical Birth Registry and the Patient Admin­ istration System. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 86(2), 205­209. Bailey, R. (2018). Applying Theory: How Salutogenesis Can Support a Woman­ Centred Approach to Midwifery Research. The Practising Midwife, July/ August 2018. Betrán, A. P., Torloni, M. R., Zhang, J.­J., Gülmezoglu, A., Section, W. W. G. o. C., Aleem, H., … Carroli, G. (2016). WHO Statement on Caesarean Section Rates. BJOG: An International Journal of Obstetrics & Gynaecology, 123(5), 667­670. Berglind Hálfdánsdóttir, Alexander Kr. Smárason, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Ingegerd Hildingsson og Herdís Sveinsdóttir. (2015). Outcome of Planned Home and Hospital Births Among Low­Risk Women in Iceland in 2005–2009: A Retrospective Cohort Study. Birth, 42(1), 16­26. Birna Gerður Jónsdóttir, Bryndís Ásta Bragadóttir, Erna Halldórsdóttir, Guðfinna S Sveinbjörnsdóttir, Harpa Torfadóttir, Kolbrún Gísladóttir og Margrét Sjöfn Torp (ritstjórar). (2020). Offita í upphafi meðgöngu – meðganga, fæðing, sængurlega. Gæðahandbók Landspítala. Blomberg, M., Birch Tyrberg, R. og Kjølhede, P. (2014).Impact of Maternal Age on Obstetric and Neonatal Outcome With Emphasis on Primiparous Adolescents and Older Women: A Swedish Medical Birth Register Study. BMJ Open, 4(11), e005840. doi:10.1136/bmjopen­2014­005840. Carroll, M., Daly, D. og Begley, C. M. (2016). The Prevalence of Women’s Emotional and Physical Health Problems Following a Postpartum Haemorrhage: A Systematic Review. BMC Pregnancy and Childbirth, 16(1), 261. doi:10.1186/s12884­016­1054­1. Downe, S. (2008). Normal Childbirth E­Book: Evidence and Debate: Elsevier Health Sciences. Embla Ýr Guðmundsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Berglind Hálfdánsdóttir, Marianne Nieuwenhuijze, Mika Gissler og Kristjana Einarsdóttir. (2021). Challenges in Migrant Women’s Maternity Care in a High­Income Country: A Population­Based Cohort Study of Maternal and Perinatal Outcomes. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 100(9), 1665­1677. Emma Marie Swift, Gunnar Tómasson, Helga Gottfreðsdóttir, Kristjana Einars­ dóttir og Helga Zoega. (2018). Obstetric Interventions, Trends, and Drivers of Change: A 20­Year Population­Based Study From Iceland. Birth, 45(4), 368­376. doi:10.1111/birt.12353. Euro­Peristat Project (2018). European Perinatal Health Report. Core Indicators of the Health and Care of Pregnant Women and Babies in Europe in 2015. Sótt af europeristat.com/images/EPHR2015_Euro­Peristat.pdf. Euro­Peristat Project. (2008). European Perinatal Health Report, Better Statistics for Better Health for Pregnant Women and Their Babies.Sótt af tai.ee/ images/prints/documents/peristat_text_webversion_final.pdf. Euro­Peristat Project. (2012). Euro­Peristat List of Indicators. Retrieved from europeristat.com/images/doc/updated%20indicator%20list.pdf. Eva Jónasdóttir, Védís Helga Eiríksdóttir, Alexander Kr. Smárason og Jóhanna Gunnarsdóttir (ritstjórar). (2022). Skýrsla frá fæðingarskráningunni árið 2020. Landspítali, kvenna­ og barnasvið. Sótt af: landspitali.is/library/ Sameiginlegar­skrar/Gagnasafn/Rit­og­skyrslur/Faedingaskraningar/ faedingarskraning_skyrsla_2020.pdf. Eva Jónasdóttir og Védís Helga Eiríksdóttir (ritstjórar). (2020). Skýrsla frá fæðingaskáningunni árið 2018. Landspítali, kvenna­ og barnasvið. Sótt af landlaeknir.is/servlet/file/store93/item41636/faedingarskraning_2018.pdf. Evensen, A., Anderson, J. M. og Fontaine, P. (2017). Postpartum Hemorrhage: Prevention and Treatment. American Family Physician, 95(7), 442­449. Gunnarsdottir, J., Swift, E., Jakobsdottir, J., Smárason, A., Thorkelsson, T., & Einarsdóttir, K. (2020). Cesarean Birth, Obstetric Emergencies, and Adverse Neonatal Outcomes in Iceland During a Period of Increasing Labor Induction. Birth, In press. Halpern, S. (2009). SOGC Joint Policy Statement on Normal Childbirth. J Obstet Gynaecol Can, 31(7), 602. doi:10.1016/s1701­2163(16)34236­0. Heslehurst, N., Simpson, H., Ells, L. J., Rankin, J., Wilkinson, J., Lang, R., … Summerbell, C. D. (2008). The Impact of Maternal BMI Status on Pregnancy Outcomes With Immediate Short­Term Obstetric Resource Implications: A Meta­Analysis. Obes Rev, 9(6), 635­683. doi:10.1111/j.1467­ 789X.2008.00511.x. International Confederation of Midwifes (ICM). (2014). International Code of Ethics for Midwives. Janssen, P. A., Ryan, E. M., Etches, D. J., Klein, M. C. og Reime, B. (2007). Outcomes of Planned Hospital Birth Attended by Midwives Compared with Physicians in British Columbia. Birth, 34(2), 140­147. doi:doi.org/10.1111/ j.1523­536X.2007.00160.x. Janssen, P. A., Saxell, L., Page, L. A., Klein, M. C., Liston, R. M. og Lee, S. K. (2009). Outcomes of Planned Home Birth With Registered Midwife Versus Planned Hospital Birth With Midwife or Physician. Cmaj, 181(6­7), 377­383. doi:10.1503/cmaj.081869. Jóhanna Gunnarsdóttir, Emma M. Swift, Jóhanna Jakobsdóttir, Alexander Smára­ son, Thord Thorkelsson og Kristjana Einarsdóttir. (e.d.). Cesarean Sections, Obstetric Emergencies, and Adverse Neonatal Outcomes in Iceland During a Period of Increasing Labor Induction. Óbirt handrit. Knight, M., Callaghan, W. M., Berg, C., Alexander, S., Bouvier­Colle, M.­H., Ford, J. B., … og Walker, J. (2009). Trends in Postpartum Hemorrhage in High Resource Countries: A Review and Recommendations From the International Postpartum Hemorrhage Collaborative Group. BMC Pregnancy and Childbirth, 9(1), 55. doi:10.1186/1471­2393­9­55. Kramer, M. S., Dahhou, M., Vallerand, D., Liston, R. og Joseph, K. (2011). Risk Factors for Postpartum Hemorrhage: Can We Explain the Recent Temporal Increase? Journal of Obstetrics and Gynaecology Canada, 33(8), 810­819. Kristjana Einarsdóttir, Hjördís Ýr Bogadóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir og Þóra Steingrímsdóttir. (2018). The Effect of Maternal Age on Obstetric Interventions in a Low­Risk Population. Journal of Midwifery & Women’s Health, 63(5), 526­531. Landlæknisembættið. (2007). Leiðbeiningar um val á fæðingarstað. Sótt af landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2818/3304.pdf. Langhoff‐Roos, J., Krebs, L., Klungsøyr, K., Bjarnadottir, R. I., Källén, K., Tapper, A. M., … og Gissler, M. (2014). The Nordic Medical Birth Registers – A Potential Goldmine for Clinical Research. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 93(2), 132­137. Linder, N., Hiersch, L., Fridman, E., Klinger, G., Lubin, D., Kouadio, F. og Melamed, N. (2017). Post­Term Pregnancy Is an Independent Risk Factor for Neonatal Morbidity Even in Low­Risk Singleton Pregnancies. Archives of Disease in Childhood – Fetal and Neonatal Edition, 102(4), F286. doi:10.1136/ archdischild­2015­308553. Marshall, A. L., Durani, U., Bartley, A., Hagen, C. E., Ashrani, A., Rose, C., … Pruthi, R. K. (2017). The Impact of Postpartum Hemorrhage on Hospital Length of Stay and Inpatient Mortality: A National Inpatient Sample–Based Analysis. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 217(3), 344. e341­344. e346. Melchor, I., Burgos, J., Campo, A. d., Aiartzaguena, A., Gutiérrez, J. og Melchor, J. C. (2019). Effect of Maternal Obesity on Pregnancy Outcomes in Women Delivering Singleton Babies: A Historical Cohort Study. Journal of Perinatal Medicine, 47(6), 625­630. doi:doi:10.1515/jpm­2019­0103. Moth, F. N., Sebastian, T. R., Horn, J., Rich­Edwards, J., Romundstad, P. R. og Åsvold, B. O. (2016). Validity of a Selection of Pregnancy Complications in the Medical Birth Registry of Norway. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 95(5), 519­527. Nyfløt, L. T., Sandven, I., Stray­Pedersen, B., Pettersen, S., Al­Zirqi, I., Rosenberg, M., … Vangen, S. (2017). Risk Factors for Severe Postpartum Hemorrhage: A Case­Control Study. BMC Pregnancy and Childbirth, 17(1), 1­9. Oakley, L., Penn, N., Pipi, M., Oteng­Ntim, E. og Doyle, P. (2016). Risk of Adverse Obstetric and Neonatal Outcomes by Maternal Age: Quantifying Individual and Population Level Risk Using Routine UK Maternity Data. PloS one, 11(10), e0164462. Perez­Botella, M., Downe, S., Magistretti, C. M., Lindstrom, B. og Berg, M. (2015). The Use of Salutogenesis Theory in Empirical Studies of Maternity Care for Healthy Mothers and Babies. Sex Reprod Healthc, 6(1), 33­39. doi:10.1016/j.srhc.2014.09.001. Prosser, S. J., Barnett, A. G. og Miller, Y. D. (2018). Factors Promoting or Inhibiting Normal Birth. BMC Pregnancy and Childbirth, 18(1), 1­10. Reitsma, A., Simioni, J., Brunton, G., Kaufman, K. og Hutton, E. K. (2020). Maternal Outcomes and Birth Interventions Among Women Who Begin Labour Intending To Give Birth at Home Compared to Women of Low Obstetrical Risk Who Intend To Give Birth in Hospital: A Systematic Review and Meta­Analyses. EClinicalMedicine, 21, 100319. Sebire, N. J., Jolly, M., Harris, J. P., Wadsworth, J., Joffe, M., Beard, R. W., … Robinson, S. (2001). Maternal Obesity and Pregnancy Outcome: A Study of 287 213 Pregnancies in London. International Journal of Obesity, 25(8), 1175­1182. Smith, V., Daly, D., Lundgren, I., Eri, T., Begley, C., Gross, M. M., … Devane, D. (2017). Protocol for the Development of a Salutogenic Intrapartum Core Outcome Set (SIPCOS). BMC Med Res Methodol, 17(1), 61. doi:10.1186/ s12874­017­0341­5. Smith, V., Daly, D., Lundgren, I., Eri, T., Benstoem, C. og Devane, D. (2014). Salutogenically Focused Outcomes in Systematic Reviews of Intrapartum Interventions: A Systematic Review of Systematic Reviews. Midwifery, 30(4), e151­156. doi:10.1016/j.midw.2013.11.002. Swift, E. M., Tomasson, G., Gottfreðsdóttir, H., Einarsdóttir, K., & Zoega, H. (2018). Obstetric Interventions, Trends, and Drivers of Change: A 20­Year Population­Based Study From Iceland. Birth. van Stralen, G., von Schmidt auf Altenstadt, J. F., Bloemenkamp, K. W., van Roosmalen, J. og Hukkelhoven, C. W. (2016). Increasing Incidence of Postpartum Hemorrhage: The Dutch Piece of the Puzzle. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 95(10), 1104­1110. World Health Organization. (2018). Individualized, Supportive Care Key to Positive Childbirth Experience, Says WHO. World Health Organisation: Geneva, Switzerland. World Health Organization og Technical Working Group. (1997). Care in Normal Birth: A Practical Guide. Birth, 24(2), 121–123. Young, D. (2009). What Is Normal Childbirth and Do We Need More Statements About It? Birth, 36(1), 1­ 3. doi:10.1111/j.1523­536X.2008.00306.x
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.