Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 6
6 3.2 Íslenskir dómar þar sem byggt er á sjónarmiðum um skýrleika refsi- heimilda 3.2.1 Almennt 3.2.2 Dómaframkvæmd 3.3 Ályktanir af dómaframkvæmd og viðhorfum fræðimanna 3.3.1 Inngangur 3.3.2 Áhersla á viðvörunarsjónarmiðið 3.3.3 Refsiheimildir mega ekki vera of almennar og óljósar – mörk meginreglunnar um skýrleika refsiheimilda og túlkunar refsilaga 3.3.4 Samspil almennra og óljósra hátternisreglna í settum lögum og nánari efnisreglna í almennum stjórnvaldsfyrirmælum 3.3.5 Almennur og hlutlægur mælikvarði en ekki einstaklingsbundinn 3.3.6 Frávik frá hefðbundinni tilhögun refsiábyrgðar – er rétt að horfa til lögskýringargagna við mat á skýrleika refsiheimilda? 3.3.7 Almennur og sérgreindur óskýrleiki refsiheimildar 3.3.8 Matskennd svigrúmsákvæði – þróun refsiheimildar í dómafram- kvæmd og ráðgjöf lögfræðings 3.3.9 Eyðuákvæði 4. SKÝRLEIKI REFSIHEIMILDA OG LÖG NR. 4/1963 UM RÁÐHERRA- ÁBYRGÐ 4.1 Inngangur 4.2 Reglur stjórnarskrárinnar um ráðherraábyrgð og tvískipt eðli hennar 4.3 Almennt um lög nr. 4/1963 um ráðherraábyrgð 4.4 Efnisreglur laga nr. 4/1963 og meginreglan um skýrleika refsiheimilda 5. NIÐURSTÖÐUR 1. UMFJÖLLUNAREFNIÐ Það er grundvallarregla íslenskrar stjórnskipunar að mönnum verði aðeins refsað samkvæmt heimild í settum réttarreglum sem stafa frá Alþingi eða í almennum stjórnvaldsfyrirmælum sem eiga ótvíræða stoð í lögum. Réttargrund- völlur þessarar grunnreglu um lögbundnar refsiheimildir að stjórnlögum er 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944, sbr. 7. gr. stjórnar- skipunarlaga nr. 97/1995. Hún hefur einnig verið talin leiða af 7. gr. Mannrétt- indasáttmála Evrópu, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1994, og 1. gr. almennra hegningar- laga nr. 19/1940. Í 1. hefti Tímarits lögfræðinga árið 2004 birtist fyrri hluti greinaskrifa minna um stjórnarskrána og refsiábyrgð þar sem fjallað var um grunnregluna um lögbundnar refsiheimildir, m.a. um eðli hennar sem kröfu um lýðræðislegan uppruna refsiheimildar.1 Vegna sérstakra einkenna refsiábyrgðar 1 Róbert R. Spanó: „Stjórnarskráin og refsiábyrgð (fyrri hluti) – grunnreglan um lögbundnar refsi- heimildir“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti. 54. árg. (2004), bls. 5-47.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.