Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 28
ilda fremur sem hagnýtt tæki sem verndar einstaklinginn gegn óhóflegri íhlutun hins opinbera en meginreglu sem mælir fyrir um heimila afmörkun settrar rétt- arreglu í ljósi hagsmuna þess sem afbrot kann að fremja: … the void-for-vagueness doctrine may be regarded less as a principle regulating the permissible relationship between written law and the potential offender than as a practical instrument protecting the individual from government coercion. 3.1.6 Mannréttindasáttmáli Evrópu Samkvæmt 1. mgr. 7. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1994, verða menn ekki látnir sæta refsiábyrgð eða refsingu nema verknaður sá, sem þeir eru sakaðir um, teljist refsinæmur að landslögum eða í þjóðarétti á verknaðarstundu eða lög mæli fyrir um þá refsingu sem beitt er. Í greinargerð með frumvarpi því er varð að stjórnarskipunarlögum nr. 97/1995 er í athuga- semdum um 7. gr., er varð að 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar, rakið að sam- bærilegar reglur sé meðal annars að finna í 7. gr. mannréttindasáttmálans. Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu kunna því eftir atvikum að hafa nokkra réttarlega þýðingu þegar lagt er mat á kröfur 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar til skýrleika refsiheimilda.62 Í upphafi skal áréttað að við afmörkun á inntaki meginreglunnar um skýrleika refsiheimilda samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu verður að gera greinarmun á því hvort athugunin beinist að inntaki og gildissviði hinnar almennu lagaáskilnaðarreglu í 1. mgr. 7. gr. sáttmálans eða í hinum sérgreindu lagaáskilnaðarreglum 8.-11. gr. sáttmálans, sbr. umfjöllun í kafla 2.2 hér að framan. Eins og fyrr greinir er umfjöllunin í þessari ritgerð takmörkuð við hina fyrrnefndu reglu. Ástæðan er nánar tiltekið sú að feli refsiheimild í sér skerð- ingu eða takmörkun á þeim mannréttindum sem varin eru í 8.-11. gr. sáttmálans verður hún að fullnægja þeim kröfum um skýrleika sem undanþáguheimildir þeirra ákvæða mæla fyrir um. Skýrleikakrafa 1. mgr. 7. gr. sáttmálans á hins vegar við um öll önnur tilvik þegar maður sætir refsingu vegna háttsemi sinnar. Það kann að vera órökrétt að gerðar séu ávallt sömu kröfur til skýrleika refsi- heimilda í báðum tilvikum enda hefur Mannréttindadómstóll Evrópu lagt á það áherslu að kröfurnar um fyrirsjáanleika ráðist að verulegu leyti af eðli þeirrar lagaheimildar sem mál varðar, því réttarsviði sem henni er ætlað að falla undir og fjölda og stöðu þeirra aðila – einstaklinga eða lögaðila – sem hún beinist 28 62 Róbert R. Spanó: „Stjórnarskráin og refsiábyrgð“ (fyrri hluti), bls. 23. Um sjónarmið mín til skýringar stjórnarskrárákvæða til samræmis við ákvæði þjóðréttarsamninga, sjá Róbert R. Spanó: „Ákvæði 1. mgr. 68. gr. stjórnarskrárinnar um bann við ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu“. Lögberg, rit Lagastofnunar Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan (2003), kafli 2 á bls. 638- 644.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.