Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 31
nauðga eiginkonu sinni. Á þeim tíma sem verknaðurinn átti sér stað, og raunar þar til upp voru kveðnir dómar á áfrýjunarstigi og síðar Lávarðadeildarinnar í málinu, var það staðföst dómvenja í enskum rétti að maður gæti ekki nauðgað eiginkonu sinni í refsiréttarlegri merkingu. Þrátt fyrir að ljóst lægi fyrir að dómar enskra dómstóla í máli CR fælu fremur í sér skýrt frávik frá eldri for- dæmum sakborningi í óhag frekar en nánari skýrgreiningu á hinum refsiverða verknaði taldi mannréttindadómstóllinn að viðurkenning dómstóla á því að eig- inmenn nytu ekki lengur undanþágu að þessu leyti væri tiltölulega fyrirsjáanleg þróun í enskri refsilöggjöf („judicial recognition of the absence of immunity had become a reasonably foreseeable development of the law“).72 Athyglisvert er að í 46. mgr. dóms mannréttindadómstólsins í ofangreindu máli CR gegn Englandi er um kröfu 1. mgr. 7. gr. sáttmálans til fyrirsjáanleika refsiverðrar háttsemi vísað til þess mælikvarða sem dómstóllinn lagði til grundvallar við túlkun á orðalaginu prescribed by law í 2. mgr. 10. gr. sáttmál- ans, sbr. 49. mgr. í dómi mannréttindadómstólsins í máli Sunday Times gegn Englandi:73 In the Court’s opinion, the following are two of the requirements that flow from the expression “prescribed by law”. Firstly, the law must be adequately accessible: the citizen must be able to have an indication that is adequate in the circumstances of the legal rules applicable to a given case. Secondly, a norm cannot be regarded as a “law” unless it is formulated with sufficient precision to enable the citizen to regulate his conduct: he must be able – if need be with appropriate advice – to foresee, to a degree that is reasonable in the circumstances, the consequences which a given action may entail. Those consequences need not be foreseeable with absolute cert- ainty: experience shows this to be unattainable. Again, whilst certainty is highly desirable, it may bring in its train excessive rigidity and the law must be able to keep pace with changing circumstances. Accordingly, many laws are inevitably couched in terms which, to a greater or lesser extent, are vague and whose interpretation and application are questions of practice. Af framangreindu verður ráðið að útgangspunkturinn við túlkun 7. gr. sátt- málans er að refsiheimild veiti borgaranum fyrirsjáanlega viðvörun um hvort háttsemi hans telst refsiverð eða ekki. Viðvörunarsjónarmiðið er því ráðandi á vettvangi Mannréttindasáttmála Evrópu og virðist ekki til þessa hafa verið litið til refsivörslusjónarmiðsins við túlkun ákvæðisins. Dómstóllinn hefur ekki talið ástæðu til að einskorða athugun sína við texta refsiheimildar heldur leggur heildstætt mat á fyrirsjáanleika hennar að teknu tilliti til dómaframkvæmdar um túlkun refsiheimildarinnar, sbr. dóm í ofangreindu máli Kokkinakis gegn Grikk- landi, og eftir atvikum möguleika þess, sem ákæra beinist að, að hafa áður 31 72 Þessi dómur hefur sætt nokkurri gagnrýni af hálfu fræðimanna, sjá t.d. White, Robin og Ovey, Clare: The European Convention on Human Rights, bls. 192-193. 73 Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Sunday Times gegn Englandi frá 29. mars 1979. Series A, No. 30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.