Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 34

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Qupperneq 34
orðum í lögunum, að skipstjóri skuli bera hlutlæga refsiábyrgð. Samkvæmt framan- sögðu verður að telja, að refsiábyrgð skv. lögum nr. 81/1976 verði einungis byggð á sök, og skal ákærði þegar af þeirri ástæðu vera sýkn af refsikröfu ákæruvaldsins í máli þessu. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms á þeim forsendum að ágreiningslaust væri að ákærði gerðist ekki sekur um þá háttsemi sem ákært væri fyrir í málinu. Yrði honum því ekki samkvæmt 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar refsað fyrir hana. Í H 1997 1253 (skoteldar) voru SH og SE ákærðir fyrir brot á lögum nr. 46/1977 um skotvopn, sprengiefni og skotelda og ákvæði reglugerðar nr. 536/1988 um sölu og meðferð skotelda „fyrir óvarlega meðferð og ólöglega geymslu á skoteldum með því að hafa … geymt 13144 skotelda og tvo kassa með skoteldum án tilskilins leyfis að Barónsstíg 2-4 í Reykjavík og þar á óhæfum geymslustöðum, fyrst í gámi á gangstétt og síðan í húsnæði, sem var án eldvarnarhólfa, bruna- og innbrotsviðvörunarkerfa og í næsta húsi við íbúða- hótel“. Í dómi héraðsdóms var rakið að ekki væri að finna í lögum nr. 46/1977 neitt ákvæði sem gerði það leyfisskylt að fara með og geyma skotelda. Aftur á móti væri heild- og smásöluverslun með þennan varning háð leyfi lögreglustjóra samkvæmt 1. mgr. 9. gr. laganna. Væri ákvæði þessu skipað í II. kafla þeirra undir heitinu framleiðsla, innflutningur, útflutningur og verslun. Í 4. mgr. 10. gr. laganna segði hins vegar að verslunarleyfi með þessa vöru skyldi bundið því skilyrði að umsækjandi hefði til umráða fullnægjandi húsnæði til þess að geyma hana í. Ekki gæti þetta ákvæði þó talist fullnægjandi heimild til þess að refsa ákærðu fyrir að fara með og geyma leyfislaust skotelda, sem málið snerist um, og 7. gr. reglugerðar nr. 536/1998 teldist ekki sjálfstæð refsiheimild um þetta efni. Bæri því að sýkna ákærðu af ákæru að þessu leyti. Í dómi héraðsdóms er síðan vikið að því að í lögum nr. 46/1977 væri ekki ákvæði um það hvernig geyma bæri skotelda og virtist það eiga undir mat lögreglustjóra og eldvarnar- yfirvalda. Þá væri í reglugerð nr. 536/1988 ekki önnur ákvæði um þetta. Eins og skilja yrði ákæruna væri hin ólöglega geymsla ákærðu talin felast í því að hús- næðið hefði verið án eldvarnarhólfa, bruna- og innbrotsviðvörunarkerfa og í næsta húsi við íbúðahótel. Enda þótt fallist yrði á að þessi lýsing á húsnæðinu í ákæru væri rétt bryti það ekki nein tiltekin ákvæði laga nr. 46/1977 né reglu- gerðar nr. 536/1988. Bæri því að sýkna ákærðu af ákæru um ólöglega geymslu skoteldanna. Loks vék héraðsdómur að því að í 30. gr. laga nr. 46/1977, sem skipað væri í V. kafla laganna undir heitinu meðferð skotelda, segði í 1. mgr. að þeir sem með skotelda færu skyldu ætíð gæta fyllstu varúðar. Þá var dómsmála- ráðherra samkvæmt 2. mgr. þeirrar greinar heimilt að setja reglur um sölu og meðferð skotelda. Héraðsdómur taldi að skilja bæri hér orðin „að fara með“ og „meðferð“ þröngt og bókstaflega, en í ákæru væri ekki lýst hvernig ákærðu 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.