Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Síða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Síða 55
1103 (Stöð 2) sem virðast fyrst hafa verið beinlínis staðfestar í Hæstarétti í H 1998 969 (myndbandaleiga) og aftur í H 2000 4418 (verslunin Taboo):108 Af hálfu sérfræðinganefndar Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna var í mars 1986 gerður greinarmunur á hugtökunum klámi (pornografia) og kynþokkalist (ero- tika), þannig að klám var skilgreint sem ögrandi framsetning á kynlífi í auðgunartil- gangi, án ástar, blíðu eða ábyrgðar, en kynþokkalist sem bókmenntaleg eða listræn tjáning ástar. Í kvikmyndum þeim, sem til umfjöllunar eru í máli þessu, er greinilega lögð áhersla á að sýna á ögrandi hátt í langflestum þeim atriðum, sem ákært er út af og áður er lýst, oft í nærmynd kynfæri karla og kvenna, kynmök fólks og fólk við sjálfsfróun, án þess að séð verði, að það þjóni neinu augljósu markmiði öðru en kynlífsathafnir. Listrænn, fagurfræðilegur eða leikrænn tilgangur þessara atriða í myndunum þykir eigi vera sýnilegur. (leturbr. höf.) Í H 1998 969 (myndbandaleiga) er í dómi héraðsdóms, sem Hæstiréttur stað- festir með vísan til forsendna, vísað til tilvitnaðra forsendna úr dómi héraðs- dóms í H 1990 1103. Síðan segir í dómi héraðsdóms í fyrrnefnda málinu: Dómendur telja, að við þessa skilgreiningu megi styðjast, þegar metið er, hvort myndbönd þau, sem ákært er fyrir dreifingu á í þessu máli, innihaldi klám.109 Líklegt má telja að 210. gr. hegningarlaga um klám fullnægi meginreglunni um skýrleika refsiheimilda í 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar í ljósi dómafram- kvæmdar um túlkun ákvæðisins. Er þá horft til þeirrar hlutlægu afmörkunar á inntaki klámhugtaksins sem leiðir af skilgreiningu Menningarstofnunar Sam- einuðu þjóðanna. Á hinn bóginn er enn sem komið er óljóst hvort íslenskir dómstólar muni fallast á að þá aðferðafræði mannréttindadómstólsins110 við mat á skýrleika refsiheimilda að horfa eftir atvikum til dómaframkvæmdar um 108 Í dómi Hæstaréttar í H 1990 1103 segir aðeins að „fallast [megi] á þá niðurstöðu héraðsdóms, að þau ákæruatriði, sem ákærði var sakfelldur fyrir, varði við 2. mgr. 210. gr. almennra hegningar- laga nr. 19/1940 …“. Ekki er hins vegar tekið fram í dómi Hæstaréttar að forsendur héraðsdóms séu staðfestar. Það er ekki fyrr en í H 1998 969 sem Hæstiréttur staðfestir beinlínis forsendur hér- aðsdóms þar sem notast er við skilgreiningu Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna frá 1986 eins og héraðsdómur hafði gert í fyrrnefnda málinu. 109 Sama er uppi á teningnum í H 2000 4418 (verslunin Taboo) en þar er í dómi héraðsdóms, sem staðfestur er með vísan til forsendna í Hæstarétti, vísað til H 1990 1103 og H 1998 969. 110 Í því sambandi verður líklega að horfa til þess að mannréttindadómstóllinn er að túlka og beita ákvæði í þjóðréttarsamningi og tekur við þær aðstæður mið af inntaki refsiheimildarinnar eins og það hefur þróast hjá dómstólum í aðildarríki. Ekki er sjálfgefið að sambærileg aðferðafræði eigi við um túlkun Hæstaréttar á 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar. Þá er ástæða til að minna á að af H 3. apríl 2003 (arnarvarp í Miðhúsaeyjum) verður ekki annað ráðið en að Hæstiréttur telji eftir atvikum ástæðu til að gera meiri kröfur til skýrleika refsiheimilda en leiddar verði af dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu um túlkun 1. mgr. 7. gr. mannréttindasáttmálans, sjá nánar umfjöllun í kafla 3.3.3 í greininni. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.