Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Side 66
þróun er dómaframkvæmd um túlkun 210. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þá er fjallað um hugtakið velferðarmissir í 2. mgr. 130. gr. hegningar- laga og komist að þeirri niðurstöðu að það fullnægi ekki meginreglunni um skýrleika refsiheimilda, sjá kafla 3.3.8. Í áttunda lagi er því haldið fram að það geti almennt ekki talist í ósamræmi við meginregluna um skýrleika refsiheimilda að notast sé við svokölluð eyðuá- kvæði við mótun verknaðarlýsinga í refsiákvæðum. Fara verði hins vegar var- lega með slíkar refsiheimildir enda verði sem fyrr að gera þá kröfu að slíkar heimildir veiti sanngjarna og eðlilega viðvörun um hvaða háttsemi telst refsi- verð. Á stundum kunni hins vegar refsiheimild og samspil hennar við hátternis- reglur í öðrum skráðum (eða óskráðum) réttarreglum að verða svo flókin að sú hætta kann að skapast að dómstólar telji að of langt sé gengið í ljósi meginregl- unnar um skýrleika refsiheimilda, sjá kafla 2.3 og 3.3.9. Í greininni er loks fjallað um hvort verknaðarlýsingar laga nr. 4/1963 um ráðherraábyrgð (rbl.) fullnægi efniskröfum meginreglunnar um skýrleika refsi- heimilda í 1. mgr. 69. gr. stjórnarskrárinnar. Niðurstöðurnar eru þær að a-liður 10. gr. rbl. fullnægi ekki skýrleikakröfum. Ekki verði aftur á móti fullyrt að á slíkt skorti um önnur ákvæði rbl. Í öðru lagi er tekið undir það með nefnd for- sætisráðherra um starfsskilyrði stjórnvalda o.fl. að þróun í lagasmíð á sviði refsiréttar og á sviði mannréttinda mæli með því að lög nr. 4/1963 verði endur- skoðuð, og þá einnig með tilliti til breyttrar hugtakanotkunar, bæði í nýlegri lög- gjöf, s.s. á sviði stjórnsýsluréttar, og í daglegu máli, sjá kafla 4.® HEIMILDA- OG RITASKRÁ: Andrew E. Goldsmith: „The Void-for-Vagueness Doctrine in the Supreme Court, Revis- ited“. American Journal of Criminal Law. 2. tbl. 30. árg. (2003), bls. 279-315. Asbjørn Strandbakken: „Grunnloven § 96“. Jussens Venner. Hefti 3-4. 39. árg. (2004), bls. 166-215. Ben Emmerson & Andrew Ashworth: Human Rights and Criminal Justice. Sweet & Maxwell. London (2001). D.J. Harris, M. O’Boyle & C. Warbrick: Law of the European Convention on Human Rights. Butterworths. London (1995). Gunnar G. Schram: Stjórnskipunarréttur. Háskólaútgáfan. 2. útg. Reykjavík (1999). Iain Cameron: National Security and the European Convention on Human Rights. Iustus Förlag. Uppsölum (2000). Knud Waaben: Strafferettens almindelige del I. Ansvarslæren. GadJura. 4. útg. Kaupmannahöfn (1997). „Lovkravet i strafferetten“. Nordisk Tidsskrift for Kriminalvidenskab. 1. tbl. 81. árg. (1994), bls. 130-139. Jens Peter Christensen: Ministeransvar. Jurist- og Økonomforbundets forlag. Árósum (1997). Johs. Andenæs: Alminnelig strafferett. Universitetsforlaget. 3. útg. Osló (1989). Statsforfatningen i Norge. Universitetsforlaget. 8. útg. Osló (1998). Jónatan Þórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð II. Háskólaútgáfan. Reykjavík (2002). Afbrot og refsiábyrgð I. Háskólaútgáfan. Reykjavík (1999). 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.