Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 78

Tímarit lögfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 78
getur ábúandi sett hann inn og gert eiganda aðvart, enda hafi hann áður skorað á eig- anda að afstýra frekari ágangi. Skal eiganda tilkynnt um innsetninguna samdægurs. Vitji eigandi eigi hins innsetta búpenings innan tveggja sólarhringa og greiði usla- gjald samkvæmt mati tveggja manna, er hreppstjóri nefnir til, má krefjast nauðung- arsölu á fénu án þess að frekari áskorunar til eiganda sé þörf. Söluverð þess að frá- dregnu uslagjaldi og kostnaði greiðist búfjáreiganda. Með búpeningi hefur hér líklega verið átt við sauðfé, hross, nautgripi og hugsanlega geitur. Í lögunum eru hugtökin búpeningur og búfé notuð án þess að skilgreint sé hvaða dýr falli undir þau. Lög um búfjárhald o.fl. nota ekki hug- takið búpeningur heldur búfé, og er það skilgreint í 2. mgr. 2. gr. laganna, sbr. það er segir í inngangi. Eftir gildistöku laganna um búfjárhald o.fl. verður því að líta svo á að búpeningur merki það sama og búfé, eins og það er skilgreint í þeim lögum. Samkvæmt 34. grein ber búfjáreigandi hlutlæga ábyrgð á tjóni sem búfé hans veldur á engjum, túnum og garðlöndum án tillits til þess hvort þau eru girt eða ekki og er um tæmandi talningu að ræða í ákvæðinu. Önnur svæði falla því aðeins undir greinina að þau séu girt. Styðst þessi skilningur við ummæli í greinargerð með frumvarpi er síðar varð að lögum nr. 42/1969 um afréttarmál- efni, fjallskil o.fl., en núgildandi lög komu í þeirra stað.6 Regla þessi er upphaf- lega komin úr Grágás, en var breytt með lögtöku Jónsbókar og mönnum gert skylt að hafa löggarð um lönd sín til að ágangur í þau varðaði bótum. Íslend- ingar undu þessari nýju reglu illa og var henni því breytt í fyrra horf með 5. gr. Réttarbótarinnar 1294. Sú lagagrein gilti allt þar til lög nr. 42/1969 tóku gildi.7 Sjaldnast veldur vandræðum að skilgreina tún og engi, en það eru land- svæði, sem hafa verið ræktuð eða eru véltæk og notuð eru eða hægt er að nota til heyskapar. Samkvæmt greininni falla akrar ekki undir hana, en þeir voru lagðir að jöfnu við tún og engi samkvæmt 5. gr. Réttarbótarinnar. Í stað akra eru komin garðlönd sem þýðir matjurtagarðar,8 en ekki blóma- eða trjágarðar. Þessi ákvæði virðast fremur takmörkuð, en hafa verður í huga að lögin miða fyrst og fremst við aðstæður til sveita og sést það best á því að bætur skulu goldnar ábúanda en ekki eiganda lands. Sú spurning vaknar því hvort ógirtir kartöflugarðar í þéttbýli séu ekki varðir af ákvæðinu eða ógirt tún á eyðijörð? Því er til að svara að réttast myndi vera að skýra lagagreinina rúmt þannig að eigendur þeirra landsvæða, sem varin eru af greininni, eigi rétt á bótum sam- kvæmt henni hvort sem þeir teljist ábúendur eða ekki. Að öðrum kosti næði ákvæðið vart tilgangi sínum sem er að verja ræktuð lönd. Hafa verður í huga hversu gamalt ákvæðið er að stofni til og aðstæður fyrri tíðar þegar tún og engi 6 Alþingistíðindi 1968 A, bls. 313-314. Sjá og Arnljótur Björnsson: Kaflar úr skaðabótarétti. Reykjavík 1990, bls. 235. 7 Sjá nánar Ólafur Lárusson: Viðbætir við skaðabótarétt Henry Ussings. Fjölrit án ártals og útgáfustaðar, bls. 21, og Alþingistíðindi 1968 A, bls. 313. 8 Í Orðabók Blöndals eru garðlönd skilgreind sem „jord, hvor der er kökkenhaver“. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.