Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 83
426 sbr. 1. mgr. 56. gr. höfl.141 Sama á við ef um er að ræða saknæmt atferli á grundvelli hlutdeildar.142 3.2 Ábyrgð þjónustuveitenda rafrænna viðskipta Þjónustuaðilar rafrænna viðskipta og þjónustu á netinu eru margs kon- ar. Rafræn þjónusta er skilgreind í 1. tl. 2. gr. laga nr. 30/2002 um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu. Þar segir að rafræn þjónusta sé þjón- usta sem almennt er veitt gegn greiðslu, úr fjarlægð, með rafrænum hætti að beiðni þjónustuþega. Um það skilyrði að þjónusta sé veitt gegn greiðslu segir í athugasemdum með frumvarpi til laganna: „Hins vegar getur þjónusta sem ekki er veitt gegn endurgjaldi frá þjónustuþega fallið undir hugtakið ef hún felur í sér atvinnustarfsemi. Þjónusta sem felur í sér upplýsingagjöf sem fjár- mögnuð er með auglýsingum getur þannig fallið undir hugtakið. Einnig get- ur þjónusta sem felst í leit að gögnum eða aðgengi að þeim talist til rafrænn- ar þjónustu, jafnvel þótt sá sem biður um leitina eða aðgengið greiði ekki fyrir þjónustuna.“143 Fjárhagslegur ávinningur af starfsemi getur talist liggja í því að boðinn er gjaldfrjáls aðgangur að efni sem vanalega er aðeins í boði fyrir endurgjald, t.d. aðgangur eða miðlun tónlistar- og kvikmyndaskráa.144 Telja verður rekstur jafningjanets vera rafræna þjónustu í skilningi laganna og rekstaraðila þeirra því þjónustuveitendur í skilningi sömu laga. Tilskipun 2000/31/EB frá 8. júní 2000 um tiltekna lagalega þætti þjón- ustu, einkum rafrænna viðskipta, í tengslum við upplýsingasamfélagið á innri markaðnum („tilskipun um rafræn viðskipti“) kveður á um takmörk- un á ábyrgð þjónustuveitenda sem eru milligönguaðilar, þ.e. þeirra sem veita aðgang að fjarskiptaneti, miðla gögnum um fjarskiptanet eða hýsa gögn sem þjónustuþegi lætur í té. Kveðið er á um þá meginreglu að milligönguaðilar skuli ekki bera ábyrgð á innihaldi þeirra gagna sem þeir hýsa eða miðla, nema að fullnægðum ákveðnum skilyrðum, svo sem vitneskju um gögnin.145 Jafnframt er kveðið á um að þjónustuveitandi, sem af ásettu ráði á samstarf við þann sem þiggur þjónustu hans um ólöglegt athæfi, gengur lengra en hrein áframmiðlun og sjálfvirk, millistigs- og tímabundin geymsla heimila og þar af leiðandi eiga undanþágur frá ábyrgð, sem gilda um þessa starfsemi, ekki við um hann.146 Tilskipunin sem er hluti af EES-samningnum var inn- 141 Sjá Ragnar Aðalsteinsson: „Bótareglur höfundalaga“. Afmælisrit – Gizur Bergsteinsson níræður, Reykjavík 1992, bls. 173. 142 Schlüter o.fl.: „Medvirken ...“, bls. 520. 143 Sjá umfjöllun í almennum athugasemdum með frumvarpi til laga um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, lagt fyrir Alþingi á 127. löggjafarþingi 2001–2002, þskj. 774, 489. mál, (hér eftir nefnt frumvarpið til laga um rafræn viðskipti), kafli III.3.1. 144 Schlüter o.fl.: „Medvirken ...“, bls. 521. 145 Sjá athugasemdir með frumvarpi til laga um rafræn viðskipti, kafli II.5. 146 Formálagrein 44 við tilskipunina um rafræn viðskipti. Vert er að geta þess að takmörkun ábyrgðar vegna hýsinga gildir heldur ekki þegar þjónustuþegi kemur fram í umboði eða undir stjórn þjónustuveitanda, sbr. 2. mgr. 14. gr. laga nr. 30/2002, t.d. þegar starfsmaður notar tölv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.