Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2006, Blaðsíða 18
361 vörumerkis og undirrétturinn hélt því fram í svokölluðu UltraPlus-máli68 að tákn sem skortir sérkenni væri ófært um að uppfylla grundvallarhlutverk vörumerkis, þ.e. að gefa upprunann til kynna og gefa neytandanum þann- ig kost á að endurtaka kaupin ef hann var ánægður eða forðast vöruna ef reynslan var neikvæð. Í Sat.2-dómnum í september 2004 vísaði dómstóllinn til grundvallarhlut- verks vörumerkis og tengsla þess við ákvæði b-liðar 1. mgr. 7. gr. reglugerð- arinnar með því að segja að ákvæðið hefði þann tilgang að útiloka skráningu vörumerkis sem skorti sérkenni sem eitt og sér gerði því kleift að uppfylla það grundvallarhlutverk að gefa uppruna vöru til kynna.69 Þessi túlkun dómstólsins var enn staðfest í dómi í september 2005, um orð- og mynd- merkið BioID, þar sem vísað er til fyrri dóma og forúrskurða.70 4. SKILYRÐI FYRIR SYNJUN SKRÁNINGAR SKV. 7. GR. REGLU- GERÐARINNAR Í ákvæði 7. gr. reglugerðarinnar er að finna skilyrði fyrir synjun skráning- ar vörumerkja. Þetta eru þau skilyrði sem skráningarskrifstofa ESB rann- sakar að eigin frumkvæði, ex officio. Til að geta metið áhrif hins umdeilda Baby-Dry-dóms á túlkun ákvæða b- og c-liðar 1. mgr. 7. gr., um skort á sérkenni og hvenær merki telst lýsandi, og íhuga hvort dómurinn geti tal- ist vendipunktur við mat á skráningu vörumerkja er nauðsynlegt að reifa málið. 4.1 Baby-Dry-málið Þann 3. apríl 1996 sótti bandaríska fyrirtækið Procter & Gamble um skráningu á Baby-Dry sem Evrópuvörumerki fyrir einnota bleyjur úr papp- ír eða beðmi og taubleyjur.71 Bæði skráningaryfirvöld og áfrýjunarnefndin synjuðu umsókninni. Skráningaryfirvöld töldu að merkið Baby-Dry væri óskráningarhæft skv. c-lið 1. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar þar sem það væri lýsandi fyrir vöruna.72 Niðurstaða áfrýjunarnefndarinnar var að ekki mætti skrá Baby-Dry sem vörumerki þar sem orðin lýstu, á almennan hátt, gæð- um eða væntanlegri notkun vörunnar.73 Nefndin hélt því og fram að þrátt 68 Mál nr. T-360/00, Dart Industries Inc. v. OHIM, frá 9. október 2002, (2002) ECR II-3867, 42. mgr. (UltraPlus). Sjá einnig Simon, I.: „What’s Cooking at the CFI? More Guidance on Descriptive and Non Distinctive Trade Marks“. E.I.P.R. (2003), bls. 324. 69 Mál nr. C-329/02 P, SAT.1 SatellitenFernsehen GmbH v. OHIM, frá 16. september 2004, (2004) ECR I-8317, 23. mgr. (Sat.2). 70 Mál nr. C-37/03 P, BioID AG v. OHIM, frá 15. september 2005, 27. mgr. 71 Mál nr. C-383/99 P, Baby-Dry, 4. mgr. dómsins. Sótt var um skráninguna fyrir orðmerki í flokkum 16 og 25 samkvæmt Nice-samningnum um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu (Nice Agreement Concerning the International Classification of Goods and Services for the Purposes of the Registration of Marks of June 15, 1957). www.wipo.int 72 Mál nr. C-383/99 P, Baby-Dry, 17. mgr. álitsins. 73 Úrskurður R 35/1998-1 frá 31. júlí 1998, Baby-Dry, 15. mgr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.