Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 18

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Blaðsíða 18
Hugmyndin er að því leyti bylting gegn fínhúsahugsun landans að hér er um að ræða hús sem seint eða aldrei verður fullgert að innan, en samt tekið til notkunar fyrr en nokkurt annað hús. Fjármagns- kostnaðurinn þarf því aðeins að miðast við gerð og byggingartíma veðurhjúpsins. Hús sem seint eða aldrei verður fullmótað innandyra er auðvitað mun breytanlegra en „endanleg“ hús. Þaðmát.d. byrjaáþvíaðflytja inn í veðurhjúpinn, með einu hjólhýsi. Ur því er síðan hægt að reisa eitt herbergi í einu eftir þörfum innandyra. EKKI LAUSN FYRIR ALLA Gleymum því ekki að hér er alls ekki verið að bjóða upp á hús eins ogviðþekkjumnú. Þvíerþettaalls ekki lausn fyrir alla. T.d. þá sem ekki geta gert hluti í ósamræmi við ríkj andi aðstæður. Markaðslega eru þessi hús því lítilsvirði, og a.m.k. fyrstu 20 árin. Síðan geta þau orðið dýr á markaðnum, standi þau sig betur en önnur hús vegna að- stæðnanna. Það sem málið snýst um er einfaldlega þetta: Viljum við byggj a hús til þess að þjóna markaðs- lögmálum, hversu illa sem okkur annars kann að líða í slíkum húsum, eða viljum við grípa til okkar ráða , okkar eigin lausna í þessum málum, okkur til vellíðunar og ánægju, svo fremi sem við getum þannig auð- veldað okkur fjármögnun húsanna með hefðbundnum aðferðum? Okkar er valið. ■ 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.