AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 38

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 38
FJÖLDI BÍLA Á HVERJA 1000 FARÞEGAFJÖLDI SVR 1974 - 1993 IBUA 1974-1994 kerfi um laus bílastæði og auka upplýsingar í út- varpi um umferðarástand í borginni. 11. Setja upp og fylgja eftir ákvæðum um 30 km hámarkshraða í íbúðahverfum. 12. Auka ekki umferðarrýmd á helstu umferðaræðum umhverfis miðborgina. 13. Fjölga ekki bílastæðum í miðbæ og hafa strang- ar tímatakmarkanir á bílastæðum í íbúðahverfum ná- lægt miðbæ. Byggja bílastæði eða lítil bílastæðishús í jaðri miðbæjarsvæða. 14. Bæta aðstæður gangandi og hjólandi í og um- hverfis miðbæ. 15. Skipuleggja samfelld göngusvæði l miðbæ þar sem mest er um verslun og þjónustu. MÖGULEGAR AÐGERÐIR RÍKISVALDS Ríkisvaldið fær mikið skattfé af innfluttum bílum sem og af innfluttu bensíni. Þáfjármagnar ríkið gerð helstu umferðarmannvirkja hér á landi, m.a. þjóðvegi sem liggja um höfuðborgarsvæðið þar sem nær 2/3 hlutar íbúa landsins búa. í flestum löndum styrkir ríkisvaldið héraðsstjórnir við uppbyggingu almenningsvagna jafnt og uppbyggingu þjóðvega. Ef það er stefna ríkisvaldsins að draga úr neikvæðum áhrifum umferð- ar einkabíla á höfuðborgarsvæðinu væri rétt að íhuga eftirfarandi: 1. Ákveðið hlutfall, t.d. fjórðungur, af vegafé til höfuð- borgarsvæðisins væri nýtttil uppbyggingar og rekst- urs á almenningsvagnakerfi á svæðinu. 2. Ákveðið hlutfall af tollum á innfluttum bílum væri notað til að bæta umhverfi við helstu umferðaræðar (sjónmengun). 3. Ákveðið hlutfall af bensíngjaldi færi til aðgerða til að draga úr umferðarhávaða og loftmengun frá bílum (m.a. að minnka mengun frá bílunum sjálfum). 4. Hlutfall af skólagjöldum framhaldskólanema verði nýtt til að veita nemendum fríkort í strætó (ríkið borg- aði það sem vantaði umfram framlag nemenda). 5. Ríkið styrkti betur tilraunir við þróun innlendra orku- gjafa fyrir bíla sem menga minna en bensín (t.d. raf- magn, gas frá sorphaugum.etonól úr lúpínu O.fl.). LOKAORÐ Ef tekst að draga úr notkun einkabíla og aukningu 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.