AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 41
BREMEN: TVÆR TILRAUNIR í UMFERÐAR OG UMHVERFISMÁLUM IBrimaborg (Bremen) í Þýskalandi sem er borg meö um 600 þúsund íbúa eru tvær merkilegar tilraunir í gangi, sem báöar tengjast einkabíln- um og tilraunum til aö minnka notkun hans. Auk þess er veriö aö byggja upp kerfi fyrir létta spor- vagna í borginni. SAMNOT AF BIFREIÐUM („Auto sharing”). í evrópskum borgum hafa á seinustu árum veriö stofnuö félög fólks sem vill hafa aögang aö bíl án þess aö eiga einkabíl sjálft. Þessi félög eru rekin af áhugafólki um minni notkun einkabifreiöa án ágóða. Fyrstu félögin voru stofnuð í Sviss fyrir um áratug og nú hafa verið stofnuð Evrópusamtök slíkra félaga (European Car Sharing, ICS). í Bremen í Þýskalandi var slíkt félag stofnað fyrir 5 árum. Meölimir eru um 600 og hafa þeir afnot af 40 bílum, sem staðsettir eru á 16 stöðum í borginni. Félagsmenn fá kort sem stimplar inn tíma þegar þeir sækja og skila bíl og færist það beint inn á reikn- ing þeirra. í Bremen er kerfið rekiö í samvinnu viö leigubifreiðafélag (tölvu- kerfið). Innritunargjald í félaginu í Bremen er 20 þús. krónur og jafnframt er greitt 30 þús. króna tryggingagjald sem er end- urgreitt þegar einstaklingur hættir í félaginu. Maki eöa annar í fjölskyldu getur fengið aukakort til afnota af bifreið fyrir 10 þús. krónur. Fast mánaðargjald er 1 þús. krónur og jafnframt greiöa notendur akstursgjald á km. sem ræöst af stærð bílsins og hve lengi hann er notaöur. Samkvæmt útreikningum félagsins í Bremen er helmingi ódýrara fyrir ein- stakling sem notar einkabíl sem sam- svarar 500 km akstri á mánuöi aö vera í félaginu en reka 3 ára gamlan, meðal- stóran einkabíl. Þaö kostar 30 þús. krónur á mánuði að reka einkabíl og 15 þús. krónur á mánuöi kosta samnot af bíl. Þetta verkefni var í upphafi styrkt af borgaryfirvöld- um í Bremen meö eftirfarandi hætti: 1. Þróun á sérstöku hugbúnaðarkerfi. 2. Kostnaöur viö fyrstu áróðursherferð. 3. Laun framkvæmdastjóra í tvö ár. 4. Uppsetning þjónustutækja á bílastæðum. Auk þess hefur háskólinn í Bremen stutt rannsóknir á þessu sviði og Evrópubandalagið stutt samkeyrslu (ride/share) að þjónustustöðvum. Um þessar mundir er verið að stofna fyrirtæki um sameiginleg not af bifreiðum um alla Evrópu, t.d. í Skotlandi og Svíþjóð, og einnig í Kanada. 39 BJARNI REYNARSSON, SKIPULAGSFRÆÐINGUR, BORGARSKIPULAGI REYKJAVÍKUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.