AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Síða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Síða 44
LOKAVERKEFNI MAGNA G. STEINDORSSONAR, ARKITEKTS l JÁRNBRAUT Á Þegar minnst er á hugsanlega lagningu járnbrautar á höfuðborgarsvæðinu og jafnvel út Reykjanes til Keflavíkur sjá flestir fyrir sér reykspúandi ferlíki eins og sýnd eru í kúrekamyndum eða stríðsmyndum. Flestir yppta öxlum og afskrifa þessa hugmynd sem alger- lega óraunhæfa að óathuguðu máli. Þó er það svo að á undanförnum árum hafa átt sér stað mjög miklar framfarir í lagningu járnbrauta og gerð járnbrautarvagna. Þar hafa Frakkar staðið mjög framarlega og byggt upp hraðlestakerfi (TGV) um landið þvert og endilangt þar sem menn þjóta um á 200 km hraða án þess að finna fyrir því. Sama máli gegnir um framfarir í smíði almenningslesta innan bæjar (trams), en þar hafa framfarir einnig orðið mikl- ar. Þessar lestir eru nú orðnar hljóðlátar, ganga fyrir rafmagni og eftir teinum sem eru felldir í viðkomandi götu eða gangstétt þannig að fólk getur auðveld- lega gengið yfir teinana. 1. Endastöð 2. Gamli miðbærinn 3. Háskólasvæðið 4. -5. Flugvallarhótelið og tenging við alþjóðaflugvöll 6. Opið svæði 7. Landspítalinn. Almenningslestin í Nantes. Fólk getur auðveldlega gengið yfir brautarteinana. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.