AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Qupperneq 48
B Y G G I N G A Árið 1995 verða notaðir meira en 8 milljón m2 til þess að klæða byggingar að utan. Áætlað er af rannsókn- araðilum í Danmörku (European Construction Re- search) að árleg notkun klæðningarefna þar vaxi í 20 milljón fermetra árið 2005. Áætlað er að mesti vöxturinn verði í múrsteinumjoftsteypu (aerated con- crete), málmklæðningum og staðsteypu. Meðan kommúnistar voru við völd voru háhýsi aðal- lega byggð úr forsteyptum einingum, en múrsteinar og loftsteypa notuð í íbúðarhús einkaaðila. Gert er ráð fyrir að múrsteinar og loftsteypa verði áfram notuð í íbúðarhús einkaaðila, en að mjög mikið dragi úr notkun forsteyptra eininga. Mikil aukning hefur verið á notkun staðsteypu, málmklæóninga og glers á undanförnum árum og eru þessi byggingarefni nú að mestu ríkjandi í verslunarhúsnæði. Meiri hluti þessara byggingarefna er framleiddur í R F R É T T I R Póllandi, þótt málmklæðningar, flísar og sérstakur múrsteinn séu flutt inn í vaxandi mæli í byggingar sem eru reistar fyrir erlent fé. Margir aðilar hafa sýnt þessum markaði áhuga enda er hann sá stærsti í Austur- Evrópu. Mörg fyrirtæki hafa því opnað söluskrifstofur í Póllandi eða keypt hluta í pólskum fyrirtækjum sem framleiða klæðn- ingar. Nú þegar hafa fyrirtæki frá Bretlandi, Banda- ríkjunum, Þýskalandi, Hollandi og Austurríki keypt hlut í pólskum fyrirtækjum sem framleiða klæðningar, en gert er ráð fyrir að klæðningarfyrirtæki á Norður- löndunum og öðrum Evrópulöndun muni á næstu árum kaupa sig inn í pólsk klæðningarfyrirtæki eða taka við þeim. Frekari upplýsingar veitir Byggingarþjónustan h.f. í síma 561-11-11. F R É T T A T I Hugmyndasamkeppni Skipulag ríkisins og umhverfisráðuneytið hafa ákveðið að boða til skipulagsþings í júní 1996 en þá verða liðin 75 ár frá setningu fyrstu skipulagslaga á íslandi. í tengslum við þingið verður einnig efnt til hugmyndasamkeppni. Áætlað er að halda þingið í Reykjavík dagana 6. og 7. júní 1996. Þátttaka verður öllum opin en áhersla verður lögð á þátttöku fagfólks og embættismanna sem starfa að skipulagsmálum. Gert er ráðfyrirtveggjadaga þingi. Fyrri daginn verði fjallað um framtíðarsýn fyrir byggð og búsetu í land- inu og stjórn og yfirsýn skipulagsmála. Síðari daginn verði fjallað um afmarkaðri þemu. Nánari dagskrá verður kynnt snemma á næsta ári og þá verður þátt- tökuskráning auglýst. Þá hefur verið ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um „ísland árið 2018“, þegar 100 ár verða liðin frá fullveldisstofnun. Samkeppnin verður öllum opin en þátttakendum er ætlað að fjalla um land- notkun og landnýtingu, byggð og búsetu eða ein- staka þætti sem falla undir skipulagsmál. L K Y N N I N G og skipulagsþing 1996 Lýst er eftir framtíðarhugmyndum um t.d. samgöng- ur, byggðamynstur, landbúnað, iðnað, orkunýtingu, híbýli, útivist eða frístundabústaði. Ýmislegt annað sem tengist landnotkun kemur einnig til greina. Tillögur er hægt að senda inn sem ritgerðir, teikning- ar, myndbönd eða á annan skýran hátt sem dóm- nefnd skilgreinir nánar. Markmið og tilgangur með samkeppninni er að vekja athygli á skipulags- og umhverfismálum og þeim mikla hraða sem er í þróun þeirra mála. Valdar hug- myndir verða gefnar út í skýrslu og verða jafnframt notaðar sem hugmyndabanki í riti um ísland árið 2018 sem Skipulag ríkisins stefnir að því að gefa út árið 1997. Veitt verða 1., 2. og 3. verðlaun og jafnframt verður svigrúm til innkaupa á athyglisverðum tillögum. Verið er að skipa dómnefnd um samkeppnina. Gert er ráð fyrir að skilafrestur á verkefnum verði fram í miðjan mars á næstaári. Dómnefndin mun setja nán- ari reglur um tilhögun keppninnar og verða þær aug- lýstar nú í haust. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.