AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 61

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 61
—r~— Laugavegur, afstöðumynd. um. Uppbyggingin eru berandi brandveggir á lóðar- mörkum, loftplötur á háum þverbitum milli veggja og þvl með ótrufluðum gólffleti. í bitaloftinu er næg hæð til að flytja lagnir að burðarveggjunum og skapa aðstæður fyrir frelsi um innréttingafyrirkomulag á hverri hæð án þess að valda truflun á öðrum hæð- um. Þetta byggingarlag var algjör nýjung hér þegar húsin voru byggð. Af þessu fyrirkomulagi leiddi einn- ig að útveggir að götu og garði eru léttbyggðir og auðvelt að fara frjálslega með gluggasetningu og breytingar á henni. Hugmyndir um útstillingaglugga á 2. hæð reyndust gagnslausar, vegna þess m.a. hvað Laugavegurinn er mjó gata. Þegar þessi hús eru grannt skoðuð verður Ijóst að Hannes hefur verið trúr kenningum sínum um vinnu- brögð og tekist mætavel. Hann hefur kynnt sér af kostgæfni þarfir byggjandans og þá sérstaklega þær, sem almennt gildi hafa. Einnig skoðaði hann gaumgæfilega byggingarforsendur, sem í staðsetn- ingu og lóð fólust. Hann valdi sér byggingarefni m.t.t. notkunarmöguleika og eðliseiginleika fyrir hvert verk- efni fyrir sig. Og síðast en ekki síst annaðist hann sjálfureftirlit með byggingarframkvæmdinni og lét það ekki eftir aðilum, sem ekki báru skynbragð á það, sem hann var að gera fyrir sína skjólstæðinga. í hans huga voru byggjendurnir skjólstæðingar, sem hann bar fyrir brjósti, en ekki aðeins viðskiptasam- band í formi verkkaupa. Hér verður staðar numið að sinni, þó mörgu megi við bæta. Hinn félagslega þátt í starfsemi Hannesar þarf að fjalla um í sérstakri grein, því að þar er um að ræða merkt framlag fyrir m.a. arkitektastéttina og þátt í menningarsögu okkar um hálfa öld. ■ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.