AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 81

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.1995, Blaðsíða 81
við skemmtigarðinn „TUSENFRYD“ hjá Osló erfitt. Reynsla mín er sú að enginn sérfræðingur „þorir" að gefa einhlítar yfirlýsingar eða kenningar um byggingarlist víkingatímans sem rista nægilega djúpt og geta myndað grundvöll fyrir burðarvirki og deili í byggingunum. Arkitektastofan þurfti því aðtaka af skarið og voga sér út á hálan ís með hættu á ádeilu sögufræðinga síðar meir og eigi síður með hættu á að valda söguhneisu. Það verður að viðurkennast að ofarlega í huga stóð ósk um að geta byggt á íslenskum menningararfi hvað varðar byggingarlist og sameiginlega menn- ingararfleifð íslands og Noregs. Að byggja hvað mest á íslenskum byggingar- og menningararfi á einnig rætur að rekja til að Norðmenn hafa því miður tilhneig- ingu til að eigna sér bæði Snorra Sturluson og Leif Eríksson, og því er ástæða til að sporna við þessum tilhneigingum með því að halda í öndvegi íslenskum menningartengslum. Samtímis ákváðum við að rann- saka söguna frá hlutlausu sjónarmiói og vera opin fyrir þeim uppgvötunum sem gögn sýndu fram á. Eftir að hafa rannsakað byggingarsögu og menningu á járnöld fundum við út að styðjast þurfti aðallega við 2 söguheimildir. Önnur heimiidin var Trelleborgar- húsið í Danmörku. Hin heimildin voru rústir af bænum Oma á Tune í Rogalandi. Sú síðarnefnda samsvarar byggingarstíl þeim sem einnig var byggt eftir á ís- landi, Hjaltlandi, Færeyjum og á Grænlandi vegna sjóferða norskra víkinga og verslunarfólks þangað. Við áræddum að gera þessa útgáfu að aðalbygging- unni (Jarlasetrið) til að leggja áherslu á ferðir Norð- manna til vesturs (aðalega íslands) og einnig vegna þess að fleiri rannsóknir og sannanir finnast fyrir þessum byggingarstíl. Arkitektarnir fengu heilhuga stuðning hjá þekktu fagfólki á borð við Helge og Anne Stine Ingstad og Arne Emil Christensen. Einnig var verkið lagt fyrir 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.