Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Blaðsíða 14
14 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 Orlofsfréttir Síðastliðinn vetur hefur stjórn orlofssjóðs unnið að skipulagn- ingu vegna komandi orlofsárs og nýtt sér niðurstöður þjón- ustu- og notendakannana meðal sjóðfélaga við þá stefnu- mótun. niðurstöður þessara kannana voru m.a. að sjóðfélagar voru ánægðir með þá orlofskosti sem hafa verið í boði og vilja bæta við fleirum um allt land. nýting orlofskosta hefur verið góð allt síðastliðið ár. Orlofsblaðið hefur komið út rafrænt undanfarin 2 ár en í ár mun ekkert blað koma út heldur verða allar upplýsingar um orlofskosti á orlofsvef félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hjukrun.is. Þar koma fram upplýsingar um leigutíma, verð, leigutímabil og fleira. Eins verður úthlut- unarhappdrætti ekki þetta árið. Fjöldi nýrra orlofskosta Í ljósi ástandsins sem covid hefur skapað hefur stjórn sjóðsins unnið hörðum höndum við að bæta við fleiri kostum sem og að bæta gæði þeirra í samræmi við óskir sjóðfélaga. auglýst hefur verið eftir eignum um allt land og einnig eru áætlanir um að orlofsjóðurinn kaupi fleiri eignir og er það í vinnslu. Orlofsárið 2021 bætast við eignir á akureyri, Tálkna firði, Dýrafirði, Siglufirði og Suðurlandi svo eitthvað sé nefnt. Einnig bættist við síðastliðið haust Stóratorfa 2 í hrífunesi sem er mitt á milli Víkur og kirkjubæjarklausturs. Þrír nýir orlofs- kostir koma strax í notkun í apríl og verður opnað fyrir þá vor- úthlutun í byrjun mars. Opnun fyrir bókanir hefst 22. mars kl. 10:00 fyrir fyrsta forgangshóp, 25. mars fyrir annan hóp og 29. mars fyrir þá sem eru eftir. Eins og staðan er núna verða 25 orlofskostir í boði í sumar auk hótelmiða líkt og fyrri ár. Stjórn orlofssjóðs hvetur alla sjóðfélaga til að skoða orlofsvefinn og nýta sér það sem er boði þar. Eins eru nýjar hugmyndir alltaf vel þegnar. Stjórn orlofssjóðs fíh framboðum í stjórn félagsins, ritnefnd Tímarits hjúkrunar - fræðinga, orlofssjóð, styrktarsjóð og kjörnefnd fyrir kjörtíma - kjörtímabilið 2021-2022: 1. Stjórn félagsins, 3 stjórnarmenn og 1 varamaður 2. Ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga, 4 aðalmenn 3. Orlofssjóður, 5 aðalmenn 4. Styrktarsjóður, 3 aðalmenn og 2 varamenn 5. Kjörnefnd, 3 aðalmenn og 1 varamaður 6. Skoðunarmenn, 2 skoðunarmenn Samkvæmt lögum félagsins er kosið til tveggja ára í senn, nema í tilfelli skoðunarmanna, þar er kosið til eins árs í senn. Hámarksseta í nefndum og stjórn er ögur tímabil samfellt. Félagsmenn með fulla aðild eru kjörgengir í sjóði, nefndir og ráð á vegum félagsins ef lög þessi eða landslög kveða ekki á um aðra skipan. Félagsmenn með fagaðild og lífeyrisaðild eru kjörgengir í nefndir og ráð á vegum félagsins ef lög þessi eða landslög kveða ekki á um aðra skipan. Kosning fer fram á aðalfundi félagsins 12. maí 2021. Framboð tilkynnist til kjörnefndar í netfangið kjornefnd@hjukrun.is Framboðsfrestur er til 12. apríl 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.