Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 28
Svo kom Brexit! Ástæðurnar eru ólíkar fyrir komu þeirra. Matteo, sem var búsettur á Englandi, kom hingað fyrst í brúðkaupsferð árið 2012. „Ég varð heillaður af landinu og í raun var Ísland alltaf í huganum eftir þessa ferð en við vorum að fjárfesta í húsi og ég var í hjúkrunarnámi. Svo kom Brexit. Í kjölfar Brexit breyttist allt á bara tveimur árum. Ég hugsaði með mér að ákjósanlegast væri að fara eitthvað annað í tvö ár eða svo og þá kom Ísland upp í hugann,“ rifjar hann upp. hann fann enska útgáfu á vef Land - 28 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 Meira jafnræði á milli heilbrigðisstétta á Íslandi Helga Ólafs Holly Gumz frá Bandaríkjunum, Jessica Lohane Soles Soares frá Brasilíu og Matteo Pari frá Ítalíu hafa öll lokið starfsþróunarnámi fyrir erlenda hjúkrunarfræðinga sem menntadeild Landspítala hefur staðið fyrir frá því á síðasta ári. Þau eru sammála um að námskeiðið hafi verið þeim gagn- legt og hlakka til þess næsta sem haldið verður á íslensku. Í viðtali við Tímarit hjúkrunarfræð- inga segja þau lesendum frá hvað það var sem varð til þess að þau komu hingað til starfa og hvernig þeim hefur gengið að fóta sig á Íslandi. Matteo Pari, Holly Gumz og Jessica Lohane Soles Soares.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.