Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Page 35
mál og ég gerði í Danmörku á sínum tíma. Það hvernig við tökum á móti þeim og hvaða rými þeir fá getur haft töluverð áhrif á hvernig þeim vegnar. Við getum ekki án þeirra verið og þeir eru mikilvæg viðbót við samfélagið okkar. Til að komast hingað hafa þeir lagt mikið á sig og þurft að uppfylla ýmis skilyrði til að eiga kost á starfi hér. Okkar verkefni er að greiða leið þeirra fyrstu mánuðina og jafnvel árin í starfi og leik. Mig grunar að margir hjúkrunarfræðingar, sem hafa hleypt heimdraganum, geti tengt við lýsinguna á minni reynslu hér að framan og að þeir hafi þurft tíma og stuðning góðra samstarfsmanna til að komast inn í starfið á nýjum stað. Það skiptir máli að þeir erlendu hjúkrunarfræðingar sem nú eru að hefja störf á Landspítala minnist tímans hér sem tíma vaxtar og eflingar í lífi sínu og starfi. Með opnum huga og í sameiningu geta hjúkrunarfræðingar sem stétt stuðlað að betri hjúkrun og auknum lífsgæðum hvar sem er í „heimsþorpinu“. Heimildir Brunton, M. og Cook, C. (2018). Dis/integrating cultural difference in practice and communication: a qualitative study of host and migrant registered nurse perspectives from new Zealand. Interna- tional Journal of Nursing Studies, 83, 18–24. doi:https://doi.org/10.1016/j.ijnurstu.2018.04.005 Brunton, M., Cook, C., kuzemski, D. Brownie, S. og Thirlwall, a. (2019). internationally qualified nurse communication: a qualitative cross country study. Journal of Clinical Nursing, 28, 19–20. Sótt á https://doi.org/10.1111/jocn.14968 Choi, S., Cook, C. og Brunton, M. (2019). Power distance and migrant nurses: The liminality of accul- turation. Nursing Inquiry, 26(4). Sótt á https://doi.org/10.1111/nin.12311 hagstofa Íslands (2021). Mannfjöldi eftir sveitarfélögum, kyni, ríkisfangi og ársfjórðungum 2010–2020. Talnaefni á vefnum, sótt 04.03.2021 á https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/ibuar/ibuar__mannfjoldi __1_yfirlit__arsfjordungstolur Landspítali. (4. júní 2020). hæfniskröfur. Tölvupóstur frá Telmu Sveinsdóttur. Sótt 4. júní 2020 Margrét guðmundsdóttir. (2010). Saga hjúkrunar á Íslandi.reykjavík: félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. hjúkrun í „heimsþorpinu“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 35 Það hvernig við tökum á móti þeim og hvaða rými þeir fá getur haft töluverð áhrif á hvernig þeim vegnar. Við getum ekki án þeirra verið og þeir eru mikilvæg viðbót við sam- félagið okkar.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.