Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2021, Síða 63
Á árunum 2001–2011 var einnig unnið að fjölmörgum verkefnum á FSA, síðar Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAK). Má þar sérstaklega nefna stöðlun á eyðublöðum fyrir upplýsingasöfnun þar sem markmiðið var „að stuðla að virkri þátttöku sjúklinga í upplýsingasöfnun í hjúkrun og um leið bættum samskiptum“ (Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri, 2003, bls. 13), innihald fyrir rafræna skráningu hjúkrunar, inn- leiðingu á leiðbeinandi hjúkrunaráætlunum og flokkunarkerfum í hjúkrun (Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, 2003–2005; Sjúkrahúsið á Akureyri, 2006–2008). Á þessum árum fór mikil vinna í gerð leiðbeinandi hjúkrunaráætlana á pappír meðan beðið var eftir að rafræna sjúkraskráin kæmist í fulla notkun. Til að spara vinnu hjúkrunarfræðinga voru meðal annars útbúnir límmiðar sem á var prentuð NANDA-hjúkrunargreining og viðeigandi NIC-hjúkrunarmeðferð. Miðarnir voru síðan límdir inn í hjúkrunaráætlun sjúklings eftir því sem við átti. Þetta vinnulag var einnig notað á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Hjúkrunarskráningarkerfið Ferlissmiðjan Anna var tekin í notkun á árinu 2005 á legudeildum Landspítala. Þessi hugbúnaður hjálpaði hjúkrunarfræðingum að nota tölvur við daglega, staðlaða skráningu og þekking á samræmdu fagmáli jókst við gerð leiðbeinandi hjúkrunarferla en ætíð var ljóst að ekki væri unnt að nýta Ferlis smiðjuna sem slíka í rafrænni sjúkraskrá (Landspítali, 2007). Til undirbún- ings fyrir innleiðingu sjúkraskrárkerfisins Sögu lögðu hjúkrunarfræðingar á öllum deildum spítalans á sig gríðarlega mikla vinnu til undirbúnings fyrir daglega tölvu- skráningu sem fólst í gerð sérhæfðra leiðbeinandi hjúkrunaráætlana sem síðan voru settar inn í Sögu. Um 200 slíkar áætlanir urðu til þar sem hjúkrunargreiningar voru skráðar samkvæmt NANDA ásamt einkennum og orsaka- eða áhættu þáttum, hjúkrunar meðferð var skráð samkvæmt NIC og viðeigandi verkþáttum. Alls urðu þetta 65.709 línur af atriðum sem unnar voru í Excel og fóru inn í Sögukerfið. Hanna Kristín Guðjónsdóttir og Ásta Thoroddsen höfðu veg og vanda af þessari vinnu. Með ítarlegri notkun staðlaðs fagmáls eða flokkunarkerfa var unnt að fanga dulda (e. tacit) þekkingu í hjúkrun og þekkingarvinna hjúkrunarfræðinga varð mun sýnilegri. Ýmis annars konar átaksverkefni, sem tengjast hjúkrunarskráningu, hafa verið unnin á síðustu 30 árum. Þar má nefna Telenurse, stofnun fagdeildar um upplýs - ingatækni í hjúkrun og íðorðasafn. Stuttlega verður gerð grein fyrir þessum verk- efnum. saga hjúkrunarskráningar á íslandi tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 97. árg. 2021 63 Fjöldi manns var viðstaddur opnun ICNP-setursins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.