Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 30
30 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022
Hér má sjá dagskrá
málþingsins
LOTA 1.
Gísli Nils Einarsson, hjúkrunarfræðingur
Niðurstöður úr könnun Fíh og karlkyns
hjúkrunarfræðinga á Íslandi.
Alma Dóra Ríkharðsdóttir, sérfræðingur í
jafnréttismálum
Jafnrétti í atvinnulífinu.
Árni Már Haraldsson, deildarstjóri gjörgæslu á
Landspítala Hringbraut
Af hverju fórstu ekki í lækninn? Reynsla og
upplifun karlkyns hjúkrunardeildarstjóra.
Hildur Sigurðardóttir, lektor við
hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands
Karlar í námi við hjúkrunarfræðideild HÍ.
LOTA 2.
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á
Höfuðborgarsvæðinu
Fjölgun kvenna meðal menntaðra
lögreglumanna.
Hector Wilham Roque Rosal, hjúkrunarfræðingur á
Landspítala
Reynslusaga karlkyns hjúkrunarfræðings.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, prófessor við
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Er hæfileikinn til að halda aga í kennslustundum
tileinkaður körlum frá náttúrunnar hendi?
Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur og formaður
jafnréttisnefndar Landspítala
Hlutverk jafnréttisnefnda – gerum betur.
LOTA 3.
Þorsteinn V. Einarsson, stofnandi
Karlmennskunnar
Verkefnið Karlmennskan.
Sölvi Sveinsson, hjúkrunarfræðingur á Landspítala
Reynslusaga karlkyns hjúkrunarfræðings.
Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun
og lektor við Háskólann á Akureyri
Niðurstöður úr könnun Fíh og næst skref.
Rafrænt málþing
Pallborðsumræður að lokinni fyrstu lotu.
Pallborðsumræður að lokinni annarri lotu
Edda Dröfn Daníelsdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá Fíh, skipulagði málþingið
og var að sjálfsögðu á staðnum.