Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 108

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 108
108 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 1. tbl. 98. árg. 2022 Holdafar grunnskólabarna (p=0,205) eða ekki eða hvort þau sögðust finna til þreytu á daginn (p=0,767). Þegar einföld fylgni milli þyngdarflokka og lífsstílsþátta var skoðuð, kom í ljós væg marktæk fylgni við þyngdarflokka eftir því hvort nemendur borðuðu morgunmat (r=0,09), hreyfðu sig í 7. og 9. bekk (r=0,11) og gengi vel að sofna á kvöldin (r=0,07) og voru þeir nemendur ólíklegri til að vera of þungir eða feitir. Mest var fylgnin á milli þess hvort nemendum gangi vel að sofna á kvöldin og hvort þeir finna fyrir þreytu á daginn (r=-0,36) sem þýðir að nemendur eru síður þreyttir á daginn ef þeim gengur vel að sofna á kvöldin. Fylgnin á milli þyngd. Marktækt færri börn sem æfðu íþróttir eða stunduðu reglulega hreyfingu í 7. og 9. bekk voru of þung eða feit en þau sem ekki gerðu það. Ekki sáust marktæk áhrif á þyngd eftir því hvort nemendur í 1. og 4. bekk æfðu íþróttir (p=0,152) eða hver ferðamáti þeirra í skólann var (p=0,568). Þegar skoðað var hvort svefn hefði áhrif á þyngd nemenda (tafla 4) sást að nemendur sem náðu viðmiðum um hvíldartíma voru marktækt ólíklegri til að vera í yfirþyngd eða með offitu bæði í 1. og 4. bekk (p=0,001) og í 7. og 9. bekk (p=0,007). Ekki voru marktæk áhrif á þyngd eftir því hvort nemendur sögðu að þeim gengi vel að sofna á kvöldin 1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur Samtals Undirþyngd Drengir Stúlkur 1% (4/331) 2% (3/157) 1% (1/174) 1% (0/381) 1% (1/203) 0% (0/178) 1% (2/366) 1% (1/183 1% (1/183) 1% (4/324) 1% (2/170) 1% (2/154) 0,8% (11/1402) Kjörþyngd Drengir Stúlkur 71% (235/331) 70% (111/157) 71% (124/174) 69% (261/381) 68% (138/203) 69% (123/178) 63% (231/366) 61% (111/183) 66% (120/183) 67% (217/324) 64% (108/170) 71% (109/154) 67,3% (944/1402) Yfirþyngd Drengir Stúlkur 19% (62/331) 19% (30/157) 18% (32/174) 21% (79/381) 20% (40/203) 22% (39/178) 23% (84/366) 22% (41/183) 24% (43/183) 18% (59/324) 19% (32/170) 18% (27/154) 20,3% (284/1402) Offita Drengir Stúlkur 9% (30/331 8% (13/157) 10% (17/174) 11% (40/381) 12% (24/203) 9% (16/178) 13% (49/366) 16% (30/183) 10% (19/183) 14% (44/324) 17% (28/170) 10% (16/154) 11,6% (163/1402) Samtals 100% (331) 100% (381) 100% (366) 100% (324) 1402 Tafla 1. Hlutfall og fjöldi nemenda í undirþyngd, kjörþyngd, yfirþyngd og með offitu og hlutföll innan bekkja eftir kyni. % n % n % n % n Mataræði 1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur p-gildi Borðuðu morgunmat í morgun 27% (37) 28% (44) 38% (5) 28% (5) 30% (53) 32% (48) 48% (11) 27% (7) 37% (54) 35% (53) 54% (13) 29% (9) 30% (34) 22% (20) 45% (25) 38% (23) 0,004* Tóku Lýsi/D-vítamín 29% (22) 22% (18) 26% (20) 34% (31) 30% (26) 28% (29) 33% (38) 36% (26) 36% (31) 33% (30) 42% (40) 35% (32) 36% (24) 32% (18) 34% (35) 26% (25) 0,407 Gosdrykkja pr/viku (4. bekk) 33% (45) 31% (41) 32% (17) 32% (11) 13% (1) 40% (2) 25% (1) 50% (1) 0,483 Gos/orkudr. Pr/viku (7. og 9. bekk) 36% (42) 34% (50) 42% (22) 31% (8) 67% (4) 0% (0) 50% (3) 50% (3) 30% (24) 27% (27) 42% (24) 27% (10) 38% (6) 44% (4) 31% (5) 50% (2) 0,501 Tafla 2. Hlutfall og fjöldi nemenda í yfirþyngd og með offitu eftir því hvort þeir borðuðu morgunmat, tóku Lýsi/D-vítamín og hversu oft í viku þeir drukku gos-/orkudrykk, greint eftir bekkjum. Strákar Strákar Strákar StrákarStelpur Stelpur Stelpur Stelpur * p-gildi fengið með kí-kvaðratprófi. Já Nei Já Nei 0-1x 2-3x 4-5x 6-7x 0-1x 2-3x 4-5x 6-7x % n % n % n % n% n % n % n % n Hreyfing 1. bekkur 4. bekkur 7. bekkur 9. bekkur p-gildi Æfir íþróttir (1. og 4. bekk) 23% (22) 30% (32) 31% (9) 22% (8) 18% (45) 31% (41) 44% (17) 32% (14) 0,152 Íþr./hreyf. Pr/viku (7. og 9. bekk) 45% (8) 50% (8) 38% (27) 35% (25) 39% (26) 38% (19) 37% (10) 22% (10) 28% (11) 41% (12) 47% (27) 25% (11) 34% (17) 27% (14) 25% (5) 22% (6) 0,013* Ferðamáti í skólann 22% (16) 25% (16) 32% (24) 30% (33) 34% (40) 33% (37) 28% (24) 28% (24) 37% (51) 36% (43) 47% (20) 30% (19) 32% (30) 27% (22) 41% (30) 31% (21) 0,568 Tafla 3. Hlutfall og fjöldi nemenda í yfirþyngd og með offitu eftir því hvort og hve oft þeir æfa íþróttir og hvernig þeir koma til skóla eftir kyni, greint eftir bekkjum. Strákar Strákar Strákar StrákarStelpur Stelpur Stelpur Stelpur * p-gildi fengið með kí-kvaðratprófi. Já Nei 0-1x 2-3x 4-5x 6-7x Gengur/hjólar Á bíl % n % n % n % n% n % n % n % n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.