Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2022, Blaðsíða 54
52 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022 Hvað með aðrar heilbrigðisstofnanir, til að mynda á landsbyggðinni, ert þú í samstarfi við landsbyggðina varðandi að innleiða umhverfisstefnur? Þær hafa leitað til okkar að einhverju leyti. Við erum nú að innleiða ný föt, blá og hvít með bættara sniði sem verða til að mynda tekin upp á fleiri heilbrigðisstofnunum en þau eru úr tensel og endurunnu pólýester. Í bláu fötunum er notað tencel sem er mun umhverfisvænna en bómull en við framleiðslu á henni er mikil notkun vatns og varnarefna eins og skordýraeiturs. Tencel er auk þess liprara og þægilegra efni. Fjarvinnustefna er í býgerð hér eins og á mörgum öðrum stofnunum, þeir sem geta og vilja munu þá geta gert samkomulag um ákveðinn fjölda daga í fjarvinnu sem er sparnaður í ferðum en þetta er í farvegi og ekki samþykkt enn þá. Hvernig sérðu framtíðina hvað varðar umhverfismálin? Ef við værum ekkert búin að gera í umhverfismálum værum við í verri málum en við erum í dag. Ég verð vör við það að yngra fólkið gerir meiri kröfur um að umhverfismálin séu í lagi. Nú er ég amma og árið 2041 verður barnabarnið mitt tvítugt, ég held við höfum gott að því að leiða hugann að því hvernig við erum að skila jörðinni af okkur fyrir komandi kynslóðir. Mér finnst ekki langt síðan árið Viðtal Landspítalinn lét gera umhverfisúttekt árið 2011, árið 2012 var fyrsti umhverfisstjórinn ráðinn og sama ár var umhverfisstefna samþykkt þar sem segir að áhersla sé lögð á þá þætti starfseminnar sem hafa mest áhrif á umhverfið og fela í sér bestu tækifærin til að bæta umhverfi, efnahag og heilsu. Landspítali ætli að: • hanna og skipuleggja umhverfisvænar byggingar til framtíðar. • draga úr myndun úrgangs og auka endurvinnslu og endurnýtingu. • minnka sóun á magnvörum, m.a. einnota vörum og matvælum. • kaupa vörur og þjónustu sem uppfylla þarfir, hafa sem minnst umhverfisáhrif og lægstan líftímakostnað. • halda umhverfisáhrifum í lágmarki vegna notkunar á varasömum efnum, lyfjum og lyfjagösum. • hvetja til notkunar á vistvænum og heilsusamlegum samgöngumátum í ferðum og flutningum á vegum spítalans. • nota hreina orku og vatn og nýta vel. • efla þróun þekkingar um umhverfismál með miðlun upplýsinga, fræðslu, rannsóknum og samstarfi við hagsmunaaðila. Umhverfisstefna Landspítalans „Við höfum einnig verið að byggja upp aðstöðu fyrir hjól og svo erum við að laga búningsaðstöðu. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.