Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 12

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 12
4) Tréskór. Allar þessar skótegundir hafa sína kosti og galla, sem eðlilegt er, því að fátt mannlegt er fullkomið. Skal nú minnst stuttlega á hvern flokk fyrir sig. Maður kemur inn í skóbúð og biður um skó, ákveðna stærð, sem hann heldur hæfilega. Hann fær fallega skó úr góðu leðri, treður sér niður í þá með vogarstangarafli skóhornsins, lítur á fætur sér og er ánægður. Því, þó að tærnar kreppist svolítið og þó að ristin framan til kreist- ist lítið eitt saman, þá er ekkert við því að segja; því er nú einu sinni svo farið með nýja skó, að þeir eru alltaf „stífir, þangað til búið er að ganga þá til“. Og ef kunningi hans, sem með honum er, og sér táhnúana marka för í yfirleðrið, spyr hann, hvort skórnir séu ekki fullþröngir, þá bregzt hann illa við: „Of þröngir, heldur eru þeir of stórir en hitt, sjáðu, þeir japlast á hælnum“. Kannske er skóverzlunin svo fín, að hún eigi röntgentæki, til þess að skyggna fætur, og kaupandinn er óðara drifinn þangað. Hann fær að sjá skuggann af beinunum í fæti sér, og sjá, þau ná hvergi út fyrir sólann! Hvað þurfið þið frekar vitnanna við? Maðurinn fer ánægður í nýju skónum sín- um, og eftir hálfan mánuð er hann búinn að „ganga þá til“. Tærnar eru búnar að grópa sér holur í yfirleðrið og það er troðið út yfir sólann báðum megin. En, þó að hann sé búinn að „ganga skóna til“, líður honum aldrei vel í fótunum, líkþorn og hitabruni þjá hann, hann þreytist ósköp fljótt í fótum og leggjum, og finnur aldrei þörf hjá sér, til þess að leggja land undir fót og ganga sér til ánægju. Hann vill heldur fara í bíl. Skórnir, sem hann keypti sér, voru of litlir, þó að þeir jöpluðust á hælunum! Það er sem sé ekki gott að koma í veg fyrir, að skór japlist með því að hafa þá of stutta. Það, sem mestu ræður þar um, er, að hælkappinn sé hæfilega þröngur, að hann 138 Heilhrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.