Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 22

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Blaðsíða 22
þykir ekki þörf á, að íslenzkir veitingamenn afli sér sér- þekkingar á því starfi, eins og tíðkanlegt er erlendis. Náttúrulækn- Forustumaður þeirrar hreyfingar, Jónas mgar. Kristjánsson, læknir, hefir sent „Heilbr. Lífi“ „Andsvör og athugasemdir“ út af rit- dómi, sem kom hér í tímaritinu um bæklinginn „Sann- leikurinn um hvítasykurinn“, og birtist grein læknisins á öðrum stað í þessu hefti. Hr. J. Kr. þykir stefna sín, sem hann hefir markað í manneldismálum, hafa mætt ómak- legri andúð í „Heilbr. L.“. Og í grein hans gætir eigi lít- illar gremju í garð ritdómarans — Dr. Júl. Sigurjóns- sonar. — Það er leitt, þegar þeir, sem skoða sjg braut- ryðjendur nýrrar stefnu, gerast kvartsárir að tilefnislitlu, enda var ekki í nefndum ritdómi sveigt persónulega að hr. J. Kr. Ummæli hr. J. Kr. bera með sér, að honum þykir Dr. Júl! Sig. helzt til ungur til þess að afkasta því vandaverki að dæma um sykurbæklinginn. Út af þessu má benda á, að Dr. Júl. Sig. lauk læknisnámi fyrir 11 árum, en hefir síðan hlotið mikla vísindalega menntun. Háskólinn treystir hon- um til þess að kenna heilbrigðisfræði, en landlæknir hefir valið hann til þess að vera framkvæmdastjóri manneldis- ráðsins. Ritstj. „Heilbr. L.“ hugði því rétt að snúa sér til Dr. Júl. Sig. og óska þess, að hann dæmdi um sykur- bæklinginn. En hr. J. Kr. telur bersýnilega, að ritdómar- inn hafi ekki nóg til brunns að bera, til þess að glöggva sig á þessari merkilegu bók. Ritstjóri „Heilbr. L.“ leyfði sér að vænta þess, að form. Náttúrulækningafélagsins yrði betur á verði við val næstu bókar í væntanlegum ritaflokki, þar eð téður bæklingur, „Sannleikurinn um hvítasykurinn“, er mjög öfgafullur og óábyggilegur, og hvorki fallinn til þess að glöggva almenn- ing á manneldismálum, né sjúkdómafræði. Þeir, sem vilja 148 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.