Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 24

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 24
Sjúklingarnir dóu stundum drottni sínum úr „lífhimnu- bólgu“ o. fl., þ. e. a. s. afleiðingum botnlangabólgu. — Og þó að menn kæmu sér nú niður á, að botnlangabólga, krabbamein, hjartasjúkdómar o. fl. væri að aukast, er vitanlega gripið úr lausu lofti að kenna það eingöngu sykur- eða hveitiáti. Þess konar ályktun er það, sem Bret- inn kallar „'svishful thinking". í grein sinni minnist hr. J. Kr. á „skrifborðsvísindi“. Mér er ekki vel ljóst, í hvaða skyni hann notar þetta orð í sambandi við manneldismálin. En það er misskilningur, ef menn halda, að vísindaleg þekking eða rökrétt hugsun eigi ekki erindi til þeirra, sem beita sér fyrir umbótum í heilbrigðismálum. Brjóstvit er gott, en ekki einhlítt. Það eru rnörg ár síðan íslenzkir læknar vöruðu við hóf- lausri hveitineyzlu. Hins vegar ætla læknar almennt, að hveiti- eða sykurát komi ekki að sök, ef fæði er nógu fjöl- breytt að öðru leyti. En hveiti og sykur eru ódýrustu orku- gjafar fæðunnar, sem vér eigum völ á. íslendingar hafa einmitt á þessum tímum gott dæmi um, að hveiti og sykur muni ekki vera skaðvænar eitur- tegundir, sé þess neytt með skynsemi. Ég á við ameríska setuliðið. Þar getur að líta vel limaða, vel tennta og hnellna menn, með heilbrigt yfirbragð. En vitanlegt er, að Banda- ríkjamenn neita sér hvorki um sykur né hveiti. Það kemur ekki að sök, því að fæðið er þar fjölbreytt að öðru leyti. Ég hygg tæplega hægt að ásaka „Heilbr. Líf“ um sinnu- leysi í hveitimálunum, því að merkasta ritgerðin, sem nokkru sinni hefir birzt hér á landi um hveiti, mun vera í tímariti voru á síðastliðnu ári („Heilbr. L.“ 1. árg., 3.—4. h„ bls. 107—123). Það er ritgerð próf. Níels Dun- gals, sem nefnist: „Er ástæða til að bæta brauðin", og vísast til hennar öllum, er hafa áhuga á öfgalausri lýsingu á því, sem vísindaleg þekking nútímans hefir að segja um 150 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.