Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 36

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 36
vígtanna rándýranna og hafa ýmis einkenni þeirra. Mætti líta á þær sem úrkynjaðar vígtennur, en, hvað notkun við- víkur, greinast þær lítt frá framtönnunum. Maginn er miklu minni en í grasbítunum, allvöðva- stæltur, meltingarsafar hans eru sterkir með allmikilli saltsýru, og svipar í því til rándýranna. Þó mundi hon- um ofraun að melta stóra kjötbita með húð og hári eins og þá, er í rándýrsmagann koma, enda hefur maðurinn tennur til þess að bíta í smærri bita og tyggja. Gerjunar- hólf, til þess að vinna úr trénu („cellulose"), eru engin, maginn er aðeins einhólfa, og botnlanginn lítið annað en nafnið. (Það, sem í daglegu tali er kallað botnlangi, er aðeins mjó tota út úr botnlanganum og heitir réttu nafni botnlangatota. E. t. v. ber að líta á botnlangatotuna sem menjar stærri botnlanga eins og í grasbítunum). Garnirn- ar í heild eru hlutfallslega lengri en í rándýrunum, en styttri en í grasbítunum. Þessi samanburður, þótt ófullkomin sé, ætti að nægja til þess að sýna, að gagnger munur er í mörgum atriðum á meltingarfærum þeirra dýra, sem samkvæmt eðli sínu eru kjötætur, eins og rándýrin, og hinna, sem lifa á jurta- gróðri. En þrátt fyrir þetta, er hér ekki um algjörar and- stæður að ræða. Rándýrin eru ekki einskorðuð við dýra- fæðu, né heldur grasbítirnir við jurtafæðu, og þarf ekki annað en að líta á þau dýrin, sem vér höfum nánust kynni af, húsdýrin, til þess að sannfærast um það. Heyin eru drýgð með fóðurbæti úr dýraríkinu, svo sem síldar- eða fiskimjöli, og þykir gott til eldis. Hundarnir éta grauta með beztu lyst, þótt þeim láti betur að glíma við kjöt- bein. Maðurinn Jíkist í ýmsu báðum flokkunum, dýra- og jurtaætunum, en þó öllu meir dýraætunum, og virðist því fjarstæða að halda því fram, að hann sé í eðli sínu ein- skorðaður sem jurtaæta. Enda sýna dæmin, að hann getur 162 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.