Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 71

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 71
deyi út öSrum fyrr, og þess vegna lifir hjátrúin sjálfsagt góðu lífi í einhverri mynd eða myndum, unz „sígur fold í mar“. Ég gat þess áðan, að ein hin blessunarríkasta uppgötv- un, sem gerð hefir verið fyrir mannkynið, væri sú, er Jenner fann upp á því að bólusetja með kúabólu til varn- ar gegn bólusótt. Ekki þarf nema örlítinn snefil af þekk- ingu á aðförum þeirrar manndrápssóttar á undan og eftir að bólusetningu var farið að tíðka til þess að ganga úr skugga um það. Og slys af völdum bólusetningar eru svo fátíð, ef rétt er að farið, að þau koma alls ekki til greina í samanburði við það mikla öryggi, sem bólusetningin veitir. Menn skyldu því ætla, að það veittist örðugt að afla þeirri hjá- trú fylgis, að bólusetningin væri engin vörn gegn bólu- sótt, og að hún væri stórhættuleg, jafnvel undirrót og orsök flestra þeirra meina, sem mannkynið þjá nú á dög- um, og náttúrlega eiga að vera verri og háskalegri, en var á „þeim gömlu og góðu dögum“, sbr. „heimur versnandi fer“. En til eru í flestum menningarlöndum, og hafa verið alla tíð síðan farið var að bólusetja, nógu kjark- góðir menn til þess að halda þessu fram og skipa sér í harðsnúnar áróðurssveitir, til þess að berjast gegn bólu- setningunni. Má það merkilegt heita, að engin tilraun skuli enn hafa verið gerð, til þess að prédika þessa vizku hér. Ég hefi nýlega lesið bók, sem heitir „Bólusótt og bólu- setningar í Noregi“ eftir Dr. 0. Malm, er var forstöðu- maður bólusetningarstofnunarinnar í Oslo, þegar bókin var gefin út. Er hún að vísu ekki ný af nálinni, kom út 1915, en það gerir fráleitt neitt til, því að síðan hefir hvorki breytzt þekkingin á nytsemi bólusetningarinnar né sá sálarlegi jarðvegur, er þessi hjátrú sem önnur sprettur úr. Má því telja víst, að áróður bólusetningar- mótmælenda sé enn svipaður því, sem þá var. Mér var Heilbrigt líf 197
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.