Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 94

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 94
leg'gui’ mesta áherzlu á, mataræð-inu og hinum innri vörnum hvers einstaklings? Nei, læknar skyldu tala varlega um öfgar. Og vel mættu þeir velta því fyrir sér, hvort vænlegra er til sigurs yfir sjúkdómunum, að telja ástandið heldur lakara en það raunverulega er — þótt ég viðurkenni ekki að hafa gert það —, eða hitt að telja sér og öðrum trú um, að allt sé í bezta lagi og að heilsufar þjóðarinnar sé hið ákjósanlegasta og 1 stöðugri framför, þrátt fyrir það að reynslan og hagskýrslur sýni, að ýmsir kvillar, sem bera vott um líkamlega hrörnun, aukist svo, að greinilegur munur sést frá einum áratug til annars. Hræddur er ég um, að slælega hefði verið unnið að útrým- ingu farsóttanna, ef læknar og alþýðan hefðu talið þær eðlilegar og óhjákvæmilegar, eða huggað sig við, að þær hefðu verið skæðari áður, og látið þar við sitja. En hér er nú sú bót í máli, að þótt læknastéttin íslenzka sé hæstánægð með heilsufar landsmanna, þá er almenningur það ekki. Stutt svar Ritstjóri „Heilbr. L.“ var svo góður að lofa mér að sjó þessæ grein Jónasar Kristjánssonar, læknis, og bjóða mér rúm fyrir athugasemdii', ef mér þætti ástæða til, og kann ég honum þakkir fyrir. Þótt Jónas Kristjánsson komi víða við í grein sinni, veitist hann aðallega að mér fyrir þá óhæfu, að ég skyldí gera lítið úr bókinni „Sannleikurinn um hvíta sykurinn" eftir hinn „þekkta héilsufræð- ing Are Waerland“ (sbr. formála bókarinnar), í ritdómi, er ég skrifaði í þetta tímarit fyrir rúmlega ári („Heilbr. L.“ 3.—4. h. 1941). Það er líklega til þess að rétta hlut A. Waerlands eftir þessa. ómaklegu árás, að J. Kr. hefir nú hækkað hann í tigninni og dubb- að hann upp í tölu hinna merkustu manneldisfræðinga heimsins, við hlið þeirra Bircher-Benner, svissneska læknisins, sem vill aðeins hi'áan mat, af því að meistarinn rnikli hefir ætlað öllum dýrum merkurinnar að nærast á hrámeti, Hindhede, danska læknisins, sem er jurtaæta og telur eggjahvítu skaðlega, umfram það minnsta, sem komast má af með, Mc Cann, efnafræðings, sem Waerland vitnar oft til, og' Lane, enska skurðlæknisins, sem J. Kr. segir afdráttar- laust að sé „frægasti skurðlæknir Englendinga“ að auki. Hann fann 220 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.