Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 98

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Side 98
þar, að ekki hafi verið bent á annað, er sé líklegra til að skýra þetta, en „stórkostlega auknar samgöngur milli sveita og lands- hluta, sem og almennari utanfarir ungs fólks, auk þess sem fleira og fleira fólk flyzt úr einangruninni í sveitunum og tekur að lifa í kauptúnum og kaupstöðum með hinni nánu sambúð og viðskipt- um, er því fylgdi“. Eg efast um, að stórkostlega auknar samgöng- ur milli sveita og landshluta frá því, sem áður var, hafi átt sér stað á síðari hluta 19. aldar, og jafnvel þótt fyrsti þriðjungur þessarar aldar væri tekinn með, mundi svipað verða uppi. Það voru einmitt mjög miklar samgöngur milli sveita og landshluta á miðöldum Islands og allt fram um síðustu aldamót, sem nú eru ýmist lagðar niður að mestu. eða öllu, eða hafa breytzt að mjög verulegij leyti. Og þeim samgöngum var þannig varið, er jafnframt er litið á heilbrigðisháttu á gististöðum — en þeir voru, þegar því var að skipta, hvert einasta býli á landinu —, að ætla má, að þær hefðu verið langtum stórvirkari útbreiðslutæki fyrir berklaveik- ina en samgöngur nútímans, þótt meiri kunni að vera að vöxtun- um, sem ég efast þó um að sé, í hlutfalli við mannfjölda. Ég á fyrst og fremst við förumannalýðinn, sem fór um landið árið um kring, að vísu ekki mjög fjölmennur í meðalárum eða betri, en fjölgaði svo að þúsundum skipti, hvenær sem verulega harðnaði i ári, og var efalaust betur fallinn til að flytja hvers konar sóttir en ferðalangar nú á dögum. En auk þess voru nokkurs konar þjóðflutningar vinnandi fólks milli sjávar og sveita vor og haust á hverju ári: karla og kvenna í sveitirnar á vorin í kaupavinnu og heim aftur á haustin, karla á haustum og vetrum „í verið“, og heim þaðan á vorin. Og' þetta fólk þaut ekki um landið þvert og endilangt á 1—2 dögum, án þess að koma við, nema á stöku stað, svo sem nú er titt. Nei, ónei, það fór labbandi, eða, þegar bezt lét, ríðandi fót fyrir fót, var oft vikum saman á leiðinni og hafði að þvi skapi marga gistingarstaði. Þá voru skreiðarferð- ir Norðlendinga vikum saman suður á land eða vestur undir Jökul. — Varla skipta „almennari utanfarir ungs fólks“ miklu máli. Þær hafa aukizt mest eftir að berklaveiki var orðin tíð i landinu, og því engu meiri hætta á berklasmitun erlendis en hér. Elutningur sveitafólks í kauptún og kaupstaði fór ekki verulega að magnast fyrr en upp úr aldamótunum síðustu, en þá var berkla- veiki þegar farið að gæta til muna, og' það líklega drjúgum meir en af skýrslum verður ráðið. Og, þó að hollustuháttum í kaup- stöðum og kauptúnum sé, og væri einkanlega þá, áfátt í mörgu, 224 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.