Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 100

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Síða 100
sem ætlaðir eru til styrktar sjúklingum eða annarra svipaðra heil- brigðisnota o. s. frv. Hefir það verið afarmikið verk að safna þessu öllu og skipa þvi í flokka og ekki síður að semjá hina ná- kvæmu atriðaskrá. Hefir þurft mjög mikla aðgæzlu til að ganga svo frá, að hvergi skeiki, en það er nauðsynlegt vegna þess, að þótt ekki sé nema einn tölustafur skakkur í töluröð eða dagsetningu laga eða reglugjörðar, bakar það erfiðleika þeim, er kynnu að vilja fletta upp þeim lögum eða þeirri reglugjörð í Stjórnartiðindum eða laga- söfnum. Ég hefi svo víða aðgætt tilvitnanir bókarinnar í heilbrigðis- löggjöfina, án þess að finna eina einustu skekkju, að ég tel fyllstu likur til, að villur fyrirfinnist þar ekki í tilvitnunum. Annars mun það sjaldan koma fyrir, að þeim, sem nota bókina, sé þörf á að fletta upp í Stjórnartíðindum eða lagasöfnum, því að allt efni, er máli skiptir, þeirra laga eða annarra „plagga“, sem í hvert sinn er um að i-æða, er, svo sem getið var, venjulega tekið þarna upp og út- slcýrt eftir þörfum, svo að skýr heildarmynd fæst af þvi, hvaða lög og reglur gilda um hvað eina. Það skyldi þá helzt vera, að stundum kynni að þurfa að fletta upp skipulagsskrám sjóða eða reglugjörð- um, er gilda á takmörkuðu svæði og rúmið hefir ekki leyft meira en upptalningu á, en sú upptalning gerir þá hægt um vik. Vitanlega úreldist sumt af efninu eftir því, sem heilbrigðislöggjöfinni verður breytt eða hún aukin. Mundi því vera þjóðráð, þegar bókin er bund- in, að bæta auðum blöðum hér og hvar í þá kafla (II.—VII.), sem hafa að geyma lýsinguna á núgildandi heilbrigðislöggjöf, og rita á þau þær breytingar og viðauka, sem gerðir kunna að verða. Annars væri æskilegt, og má væntanlega gera ráð fyrir, að viðbætir verði gefinn út á.nokkurra, t. d. 5—10 ára fresti, um þær breytingar, er þá hafa verið gerðar. Bókin er ómissandi handbók fyrir lækna, einkanlega embættis- lækna, en auk þess fyrir hvern þann, er vill kynnast ástandi og skipun heilbrigðismála nú á dögum og helztu dráttum í sögu þeirra frá þvi fyrsta. Höf. segir í formálanum, að við samningu bókar- innar hafi fyrst og fremst verið að því stefnt, að hún yrði við alþýðu hæfi. Það hefir tekizt ágætlega, og þarf enginn skynsam- ur alþýðumaður að óttast, að hann geti ekki haft hennar full not. Ekki þarf heldur að kvíða því, að bókin sé leiðinleg, því að höf. hefir ágætt lag á að rita svo, jafnvel um þurrt og strembið efni, að skemmtilegt verði aflestrar. Mál og stíll er í bezta lagi, svo sem vænta mátti af höf. 226 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.