Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 110
Talfa, b yfir óþrifnað barna á vegum sumardvalarnefndar
sumarið 19 Ul-
(haustskoðun).
Heimili Nit Kláði Kossageit
alls % alls % alls %
Brautarholtsk. 0 0 1 2,5 0 0
Hvanneyri 0 0 0 0 0 0
Langamýri 11 45,8 2 8,33 4 16,67
Laugar 4 6,55 0 0 0 0
Rauðhólar 0 0 2 7,41 0 0
Reykholt 31 33,80 1 1,10 4 4,40
Sandgerði 0 0 0 0 2 4,45
Silungapollur 0 0 0 0 13 18,31
Staðarbakki 0 0 0 0 2 13,30
Staðarfell 7 17,90 0 0 1 2,56
Stykkish.skóli 14 56,00 1 4 0 0
do. spítali 6 46,10 1 7,70 1 7,70
Sveitaheimili 24 27,9 6 6,99 2 2,35
Haustskoðun alls 9.7 16,50 14 2,39 29 4,94
Vorskoðun alls 74 ca. 7 47 ca. 5
Til vorskoðunar komu 930 börn, þar af komu til haustskoðunar
587 börn, eða 63.2%.
Meðfylgjandi töflur yfir framfarir barna á vegum sumardvalar-
nefndar sumarið 1941 skýra sig sjálfai'. Er þá miðað við þau
börn, sem til haustskoðunar komu. Um sum kláðatilfelli er vitað,
að þau bárust með fötum frá heimilum barnanna, rétt áður en
starfsemin hætti, en hún stóð í ca. 3 mánuði víðast nema að
Silungapolli, þar var hún fulla 4. Bezt var útkoman í Sandgerði.
En að Silungapolli, Rauðhólum og i Stykkishólmsskóla voru veikl-
uðustu börnin. Eins og skráin ber með sér, er árangur sumardval-
anna víðast hvar ágætur, enda lögð áherzla á einfaldan og kjarn-
góðan mat eftir forskrift dr. Júlíusar Sigurjónssonar kennara í
heilbrigðisfræði við háskólann. Haustskoðun og skýrslugerð önnuð-
ust læknarnir Bjarni Jónsson og Kristbjörn Tryggvason. Dvalar-
kostnaður varð kr. 3.50 á dag á barnaheimilunum, en kr. 1.50—
236
Heilbrigt líf