Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 120

Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 120
fjarðar fyrir forg-öngu Halldórs Kristinssonar, héraðslæknis. Stofn- endur voru 370 að tölu. A þessum stofnfundi voru samþykkt lög' fyrir deildina, sam- hljóða lögum deildarinnar á Sauðárkróki, nema ársgjald var hækk- að úr kr. 3.00 í kr. 5.00. Þá var kosin 7 manna stjórn fyrir deildina. Þessir hlutu kosn- ingu: Halldór Kristinsson, héraðslæknir, Daníel Danielsson, lækn- ir, Lárus Jónsson, læknir, Gestur Fanndal, kaupm., Einar Kristjáns- son, lyfjafræðingur, Þormóður Eyjólfsson, konsúll og Jóhann Jó- hannsson, cand. theol. 17. apríl s. á. kom hin nýkjörna stjórn saman á fund til að skipta með sér verkum. Formaður var kjörinn Halldór Kristinsson, varformaður Þormóð- ur Eyjólfsson, gjaldkeri Gestur Fanndal og ritari Jóhann Jóhanns- son. Fundurinn samþykkti að sækja um upptöku fyr'ir deildina í R.K.Í. Nokkru seinna barst deildinni bréf R.K.Í., þar sem tilkynnt var, að Rauða Kross deild Siglufjarðar hafi verið staðfest sem full- gild deild í R.K.Í. Með bréfinu barst deildinni gjöf frá R.K.Í., að upphæð kr. 309.00. Skyldi það vera stofnfé deildarinnar hér, og var helmingur þeirrar fjárhæðar, sem safnast hafði hér á Siglufirði, undanfarna öskudaga. A þessum sama fundi var samkvæmt ósk bæjarstjórnar Siglu- fjarðar, kosinn 1 maður í nefnd, sem annast átti brottflutning barna úr Siglufirði. Kosningu hlaut Einar Kristjánsson. Þá var einnig samþykkt að gangast fyrir sameiginlegum fundi loftvarnanefndar og stjórnar Rauða Kross deildarinnar til þess að ræða um þátttöku deildarinnar í starfsemi loftvarnanefndar. Þessi sameiginlegi fundur var haldinn 2. maí s. á., og var sam- þykkt að fela stjórn deildarinnar að útvega nauðsynleg sjúkra- gögn, sjúkraskýli og annast sært fólk, ef til loftárása kæmi. Stjórn deildarinnar hefir síðan unnið nokkuð að þessum málum. Hefir hún útvegað nokkuð af sjúkragögnum, sjúkraskýli og æft hjálparsveitir. Þessum undirbúningi er þó enn eigi lokið, en líkur eru til, að úr þessu rætist bráðlega. A þessu starfsári hafa verið haldnir 8 stjórnarfundir. Hafa fundir þessir að mestu fjallað um þær ráðstafanir, sem hægt væri að gera, og gera bæri, til þess að vera sem bezt undirbúinn, ef til loftárása kæmi. 246 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.