Heilbrigt líf - 01.12.1942, Page 132
NÝ BÓK
TESS AF D’URBERVILLE-ÆTTINNI
Eftir enska stórskáldið Thomas Hardy.
Snæbjörn Jónsson þýddi.
„I öllum bókmenntunum er ekki til sú bók, sem ríkari sé
að meðaumkun en Tess af D’Urberville-ættinni, og engin
miskunnarlausari", segir bókmenntafræðingur einn, sem ritað
hefir ágæta bók um Hardy.
Síðasta áratunginn sem Thomas Hardy lifði, er ekki ofmælt
að litið væri á hann sem þjóðardýrling. Og þegar hann lézt,
var aska hans lögð til geymslu í Westminster Abbey með allri
þeirri viðhöfn, sem þakklát stórþjóð gat í té látið.
Bókin er í 2 bindum, bundin í gott band og kostar 50 kr.
Pæst hjá bóksölum um land allt.
Bókaverzkm Isafoldar
og útibúið Laugaveg 12
HVERS VEGNA TEKUR
LJÓMA-SM JÖRLlKI
ÖLLU ÖÐRU SMJÖRLÍKI FRAM?
Vegna þess að LJÓMI hefir fullkomnari vélar en nokkur önnur
smjörlíkisgerð á landinu. Hin nýja gerð ATLAS-vélanna, sem
Ljómi fékk á siðastliðnu ári, fer sigurför um allan heim. LJÓMI
er einasta smjörlíkisgerðin hér á landi, sem hefir þessa allra
nýjustu gerð Atlas-véla.
Húsmóðirin velur Ljóma-smjörlíkið, vegna þess að hún hefir
reynslu fyrir því, að bezt er að baka úr Ljóma, bezt að steikja
og brúna í Ljóma, að því ógleymdu, að Ljómi geymist betur en
nokkurt annað smjörlíki. Menn greinir á um margt, en eitt eru
menn sammála um, AÐ BEZT ER LJÓMA-SMJÖRLÍKI.
Fullkomnustu tækin skapa bezta smjörlíkið.