Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Page 16
met). 2. Hörður Hafliðason,Á. 9:36,2. 3. Sigurgísli Sigurðs-
son, Í.R. 9:37,0. 4. Indriði Jónsson, K.R. 9:37,4.
Stangarstökk: 1. Magnús Guðmundsson, F.H. 3,00. 2. Magnús
Gunnarsson, F.H. 3,00.
Kringlukast: 1. G. Huseby, K.R. 41,51. 2. Rragi Friðriksson,
K.R. 38,94. 3. Jens Magnússon, K.R. 33,66.
í kringlukasti beggja handa setti Huseby nýtt met, 71,11 m.
(29,60 með vinstri, 41,51 með hægri).
4X200 m. boðhlaup: 1. A-sveit K.R. (Jóh. Bernhard. — Bragi
Friðriksson. — Hjálmar Kjartansson. — Brynjólfur Ingólfs-
son) 1:36,4 mín. (nýtt met). 2. F.H. (Jóhannes — Sævar —
Sveinn —- Oliver) 1:37,3. 3. Ármann (Björn — Árni — Baldur
— Sigurgeir) 1:37,6. 4. Í.R. (Valur — Ingó — Kjartan — Finn-
björn) 1:38,2 (nýtt drengjamet).
5X80 m. boðhlaup kvenna: 1. K.R. (Hólmfríður Kristjáns-
dóttir — Sigríður Jónsdótir — Jónína Nieljohníusdóttir —
Helga Arason — Helga Helgadóttir) 57,7 sek. (nýtt isl. met).
2. Ármann (Guðrún Hjálmarsd. — Erla Guðmundsd. — Elín
Antonsd. —. Maddy Guðmundsd. — Hekla Árnadóttir) 60,3 sek.
17. JÚNÍ-MÓTIÐ.
Eins og E.Ó.P.-mótið fór það fram i tveimur hlutum. Nokkr-
um hluta þess var frestað vegna endurlagningar hlaupabraut-
arinnar. Úrslit fyrri hlutans, er fór fram 17. júní, voru þessi:
100 m.: 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 11,4 (nýtt drengjamet).
2. Brynjólfur Ingólfsson, Iv.R. 11,6. 3. Oliver Steinn, F.H. 11,6.
4. Sverrir Emilsson, K.R. 11,7. í undanrás hljóp Brynjólfur
á 11,4, en Sverrir á 11,6 í milliriðli.
Langstökk: 1. Oliver Steinn, F.H. 6,39. 2. Sverrir Einilsson,
K.R. 6,17. 3. Þorst. Valdimarsson, K.R. 5,82. 4. Magnús Bald-
vinsson, Í.R. 5,65.
Hástökk: 1. Skúli Guðmundsson, K.R. 1,80. 2. Oliver Steinn,
F.H. 1,75. 3. Sig. Norðdahl, Á. 1,65. 4. Ing. Steinsson, l.R. 1,60.
Kringlukast: 1. Jens Magnússon, K.R. 33,38. 2. Ing. Arnarson,
K.V. 33,10. 3. Gunnar Stefánsson, K.V. 32,68. 4. Kristinn Helga-
son, Á. 30,65.
Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, Í.R. 13,47. 2. Jens Magnússon,
K.R. 12,00. 3. Ingólfur Arnarson, Iv.V. 11,70.
12