Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 96

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 96
Fyrsta dómaranámskeiðið. 24. apríl s.l. hófst loks hið langþráða dómaranámskeið i frjálsum íþróttum. Stóð hið nýskipaða íþróttaráð Reykja- vikur fyrir námskeiðinu í samráði við stjórn Í.S.Í. Bóklega kennslan fór fram í Háskólanum, en sú verklega á íþrótta- vellinum. Kennarar voru: Benedikt Jakobsson íþróttaráðu- nautur, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Ólafur Sveins- son prentari og Steindór Björnsson frá Gröf, en prófdómari í verklega prófinu var auk þeirra Þórarinn Magnússon skó- smiðameistari. Alls tóku 16 menn þátt í námskeiðinu og þar af 3 fulltrúar íþróttaráðs Reykjavíkur, en mundu vafalaust hafa orðið mun fleiri, ef námstíminn hefði verið hentugri. Að námskeiðinu loknu fór fram próf, skriflegt og verklegt. Stóðust allir prófið, þ. e. hlutu yfir 7 í meðaleinkunn. Helm- ingurinn fékk auk þess yfir 8,50 í fullnaðareinkunn í hverri íþróttagrein fyrir sig og teljast þeir hæfir til að stjórna keppni eða vera yfirdómarar. Af þessum 8 hlutu þrír ágæt- iseinkunn, þeir Jóhann Bernhard, Skúli Guðmundsson og Sigurður S. Ólafsson. í ráði er að halda annað námskeið eða próf á næstunni fyrir þá, sem gátu ekki tekið þátt í þessu námskeiði, því takmarkið er, að allir, sem gegna dómara- störfum, geti sýnt skírteini, er sanni starfhæfni þeirra. Hér birtist að lokum skrá yfir hina nýútskrifuðu frjáls- iþróttadómara: Jóhann Bernhard, Rvík; Skúli Guðmundsson, Rvík; Sigurður S. Ólafsson, Rvík; Þórir Guðmundsson, Yopna- firði; Guðm. Sigurjónsson, Rvík; Jón Guðmundsson, Reykjum; Haraldur Matthíasson, Rvík; Óskar Guðmundsson, Rvík; Brynjólfur Jónsson, Rvík; Ingólfur Steinsson, Rvik; Sigur- laugur Þorkelsson, Rvík; Hjálmar Ólafsson, Rvík; Gunnar Sigurðsson, Rvík; Vignir Steindórsson, Rvik; Þór Þormar, Rvik; Magnús Baldvinsson, Rvík. Arsþing Iþróttaráðs Reykjavíkur var haldið 16. nóv. s.l. Formaður ráðsins, Stefán Runólfs- son, og varaformaður þess, Sigurður S. Ólafsson, gáfu stutta skýrslu um starfsemi ráðsins. Þá lýsti Stefán Runólfsson þvi 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.