Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 77

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 77
Ólafur Guðmundsson í Svíþjóð 1939. Haustið 1937 fór Ólafur Guðmunds- son, K.R., utan til þess að fullnuma sig í rafvirkjun. Sigldi hann til Svíþjóðar og settist að i borginni Kristiansstad, er hann hafði lokið námi. Þótt Ólafur hefði verið starfandi iþróttamaður hér heimá um 10 ára skeið, áður en hann sigldi, og kæmi beint úr keppninni, — því hann setti grindahlaupsmet sitt nokkrum dögum áður en hann fór, — þá mun hann þó ekki hafa æft neitt eða keppt fyrsta árið ertendis. En um áramótin 1938—39 fór hann að æfa sig, fyrst sér til skemmtunar, en síðan með keppni fyrir augum. Hugðist hann að leggja aðallega stund á grindahlaup, en þar sem lítið var um grindur í Kristianstad, þá hætti hann því, en lagði í þess stað aðaláherzlu á millivegalengdirnar, enda hafði hann getið sér einna beztan oðsti hér heima á þeim vegalengdum. Það kom fljótt i Ijós, vorið 1939, að íflafur var enginn við- vaningur á hlaupaskónum. Fyrsta keppni hans var 21. maí i götuboðhlaupi. Keppti hann fyrir Í.F.K., sem var bezta íþróttafélag borgarinnar. Hljóp Ólafur fyrsta sprettinn, 620 metra, og vann hann. — 4. júní keppti Ólafur aftur og nú í 400 m. á Hellisvallen. Varð hann annar á 54,9 sek., en þó álitinn bæði efnilegri og stílbetri en sigurvegarinn, Evert Isacson, sem var 54,6 sek. Þó komst Ólafur ekki í „gott form“, eins og það er kallað, fyr en fyrri hluta júlímánaðar. 2. júlí keppti hann á íþróttamóti í Harlöv og vann 800 m. hlaupið í sinum flokki, en tíminn var ekki betri en 2:12,0 vegna óhagstæðs veðurs. Skömmu siðar tók hann þátt í K.F.U.M. alþjóða-íþróttamóti í Kristianstad og vann þar sinn riðil í 800 m. á bezta tímanum, 2:03,2 mín., sem var 1 sek betri tími en hann náði bezt hér heima, á Meistara- mótinu 1937. Næsti maður, Stig Friberg, K.F.U.M., var 2:04,8 og sá þriðji, Folke Olsson, K.F.U.M. 2:13,0. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.