Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 74

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 74
I Berlin var hann á (i vikna námskeiði á iþróttaskólanum þar. Af námsfélögum hans þar má nefna einn frægasta sprett- hlaupara Þýzkalands, Borchmeyer. Að námskeiðinu loknu fór fram smápróf í hinum ýmsu greinum, og urðu þátttakend- ur þá m. a. að hlaupa 100 metra og 5000 metra (gegnum Ber- línarborg), kasta kringlu og stökkva langstökk. Garðar varð þriðji í 100 m. hlaupinu (11,6), en Borchmeyer vitanlega fyrst- ur. Kringlu kastaði hann 31—32 metra, stökk 5,78 í langstökki og hljóp 5 km. á 19:23,0 min.! Að námskeiði þessu loknu, fór Garðar á iþróttaskólann i Ollerup og dvaldi þar i hálfan fimmta mánuð. Því næst hélt hann til Máhneyjar og Ystad, og var þá undir hendi Ivreigs- mans, hins fræga þjálfara Sviai. A íþróttamóti, sem haldið var fyrir Bandariska íþróttamenn i Málmey, varð Garðar annar í 10(| m. í B-flokki, á 11,6. Fyrst- ur var kornungur Svíi á 11,4, en þriðji Erik Nevsten, sem kom hingað til landsins með Sviunum 1937, á 11,7 sek. í 200 m. hlaupi (B-flokki) daginn eftir, varð Nevsten fyrstur á 24,0 sek., en Garðar hætti við þátttöku. — í frjálsri keppni félaga í Málmey kastaði Garðar kringlunni 36,60, sem er l’/í m. lengra en hann náði bezt hér heima. Garðar kom hingað heim til landsins aftur um miðjan ágúst, eftir tæplega ársdvöl erlendis, og freistaðist þá til að keppa enn einu sinni og varð tvöfaldur boðhlaupsmeistari. Að þvi búnu gerðist hann iþróttakennari og þjálfari i frjálsum iþróttum. Geir Gígja í Kaupmannahöfn 1930. Sumarið 1929 sigldi Geir Gígja til Kaupmannahafnar, til þess að fullnuma sig í náttúrufræðikennslu og smíðakennslu. Með honum fóru bæði kona hans og börn, þeirra. Þrátt fyrir mikið og erfitt starf gaf Geir sér tíma til að iðka sina; uppá- haldsíþrótt, sem var hlaupaíþróttin. Tók hann þátt i boð- hlaupum, víðavangshlaupum og brautarhlaupum, bæði i Dan- mörku og í Svíþjóð, og var jafnan meðal hinna freinstu. Fylg- ir hér á eftir stutt frásögn af helztu keppnum hans erlendis um vorið og fyrri hluta sumars 1930. 22. maí 1930 tók Geir þátt í boðhlaupi umhverfis Kaup- 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.