Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 46

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 46
i kúluvarpi beggja handa, eitt í kringlukasti beggja handa, ei_t í þrístökki án atrennu og 14 drengjamet. SPRETTHLAUPIN. Enn hefur engum íslenzkum sprett- hlaupara tekizt að hnekkja metum Sveins ingvarssonar á 100, 200 og 400 m., enda eru þau öll góð og því erfitt að fara fram úr þeim, nenia þá helzt 400 m. Á síðastl. sumri kom þó fram nýr maður, kornungur, Finnbjörn Þorvaldsson, Í.R., sem virðist geta komizt langt. Framan af sumri var hann ósigrandi í 100 m. Helztu keppinautar hans voru Oliver Síeinn, F.H. og Brynjólfur Ingólfsson, K.R. Var Brynjólfur jafnbez'ur þessara manna á 100—400 m., þótt hann tapaði alltaf fyrir Finnbirni á 100 m., og verður því að íeljast bezti spretthlaupari ársins með beztan tíma á fjórum sprettvegalengdum og eitt íslenzkt met. Brynjólfur tók miklum framförum á s.L sumri. Á 100 m. eru þeir Finnbjörn, Oliver og Brynjólfur allir með 11,4, sem er sami timi og Jóhann Bernhard, K.R. náði 1942 og var bezt þá. í fyrrasumar hóf Jóhann seint æfing- ar vegna meiðsla frá sumrinu á undan og komst því síðla í fulla þjálfun, en í innanfélagskeppni hljóp hann þó á 11,5. KR-ingarnir Sverrir Emilsson og Sveinn Ingvarsson hafa bezt 11,6, og er tími Sveins frá innanfélagskeppni, en bæði hann og Jóhann tóku lítt þátt i opinberum mótum s.l. sumar. Sveinn hefur nokkur siðustu ár verið á góðri leið með að komast í þjálfun, en þá alltaf orðið fyrir einhverjum óhöppum. Væri það mikill ávinningur, ef þessi stilgóði og ágætasti sprett- hlaupari landsins gæti aftur komizt í fulla þjálfun. Með 11,7 eru Sævar Magnússson, F.H. og Guttormur Þormar, Umf. Fljóts- dæla, báðir kornungir menn. Guttormur er þó þegar kunnur fyrir sín ágætu afrek á Drengjameistaramótinu 1942, en á Ungmennafélagsmótinu í fyrrasumar var hann langbezti mað- ur mótsins og vann öll spretlhlaupin. Og á Norðfjarðarmót- inu sigraði hann beztu menn K.R. á 11,3, en þann tíma mun ekki hægt að taka alvarlega vegna halla o. fl. Þó KR-ingarn- ir væru þarna aðstæðum óvanir, sýnir þó sigur Guttorms, að hann er einn af beztu spretthlaupurum þessa lands og tíminn 11,7 sýnir vissulega ekki fullan styrkleik hans. Flestir eru spretthlauparar okkar kornungir menn, svo að vænta má góðs 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.