Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 51

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 51
unnenda hín síðari ár. Síðan gömlu kapparnir Karl Sigur- hansson, Gísli Albertsson, Sverrir Jóhannesson ög Jón Jóns- son hættu, hafa ekki komið fram neinir nýir menn, sem hafa verið færir mn að halda uppi merki þeirra eðá haldð tryggð við þessar vegalengdir. Sigurgeir Arsælsson hefur að vísu keppt þar nokkrum sinnum og þá sýnt, að hann er okkar bezti maður þar, ef hann vill, en hingað til hefur* hann held- ur viljað reyna sig á millivegalengdum. Árangur hefur því verið Iélegur á þessuin vegalengdum tvö síðustu sumur, enda hefur veðrið ekki leikið við okkur, sérstaklega á 5 og 10 km. Iin nú er heldur að birta yfir þessuin vanræktu greinum, og eru ungu mennirnir Ijósi punkturinn. índriði Jónsson er með bezta tímann á 5 km., frá Meist- aramótinu, en hann er ekki betri en 17:34,8, sem verður að ieljast lélegt, þótt veður væri slæmt. Sigurgísli Sigurðsson, Í.R., er næstbeztur með 17:45,4 og þriðji Evert Magnússon, Á., með 17:51,4, hvorttveggja í óhagstæðu veðri. Fleiri eru ekki undir 18 min., og e-r það léleg útkoma. 1942 voru beztu tímarnir þó heldur skárri, enda þótt veðrið væri líka slæmt þá, en samt var heldur enginn það ár undir 17 mín., og aðeins þrír, eins og nú, undir 18 min. Á 10 km. var það þó enn svartara, því aðeins tveir menn fengu tíma á þeirri vegalcngd í fyrrasumar. Voru það Indriði ineð 36:19,8 og Steinar Þorfinnsson, Á. 39:09,4. 1942 voru þó tveir menn undir 36 mín. (Sigurgeir beztur ineð 35:25,0) og þrír undir 40. Miklu bjartara er yfir 3 km. Þar hefur hinn ungi og efni- Jegi hlaupari ÍR-inga, Óskar Jónsson, beztan árangur, 9:32,4. sem er nýtt drengjamet, og er mjög sæmilegt afrek og jafn- gildir 16:32,7 á 5 km. Tveir ungir menn eru næstir: Hörður Hafliðason, 9:36,2 og Sigurgisli Sigurðsson 9:37,0, en Indriði er 4. með 9:37,4. Naístir eru enn tveir drengir: Jóhannes Jónsson, Í.R. 9:45 og Haraldur Björnsson, K.R. 9:47,8. Þá er Þingeyingurinn Rafn Eiríksson með 9:54,0, frá Ungmenna- félagsmótinu í sumar, og er það sjöundi og síðasti maðurinn með tíma undir 10 mín. móti tveimur 1942, en 13 hafa tíma undir 10:15, en sex 1942. Hér er því um ágæta framför að ræða, og er vonandi, að þessir menn eigi á næstu árum eftir 47 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.