Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 42
Afrekaskrá Islands 1943.
Hór birtist skrá yfir (i beztu menn í hverri grein frjálsra
iþrótta 1943. Eins og getið var um í fyrra, er það ærið vanda-
, samt verk að semja skrá yfir afrek okkar Islendinga. Staf-
ar það aðallega af því, hve fáa löglega velli við eigum og
sömuleiðis, hve öll áhöld og aðbúnaður er misjafn og ófull-
kominn. I fyrra var reynt að fylgja þeirri reglu, að taka að-
eins þau afrek, sem.vitað var um að væru rétt, og tókst það
svona nokkurn veginn. I ár hefur þetta reynzt mun erfið-
ara viðfangs af ýmsum ástæðum. M. a. olli ákvæði stjórnar
Í.S.Í., sem leyfði klútstart, hinum mesta ruglingi, og getur
haft slæmar aflciðingar, ef það verður ekki aftur numið úr
gildi hið allra bráðasta. Er vonandi að svo verði.
60 metra hlaup: 100 metra h'laup:
Jóhann Bernhard, KR .. 7,1 Finnbj. Þorvaldsson, ÍR . 11,4
Oliver Steinn, FH 7,2 Brynj. Ingólfsson, KR . . 11,4
Finnbj. Þorvaldsson, ÍR 7,2 Oliver Steinn, FH . 11,4
Brynj. Ingólfsson, KR .. 7,2 Jóhann Bernhard, KR . . 11,5
Árni Kjartansson, A .... 7,4 Sverrir Emilsson, I\R .. . 11,6
Sævar Magnússon, FH .. 7,4 Sveinn Ingvarsson, KR . 11,6
200 metra hlaup: 300 metra hlaup:
Brynj. Ingólfsson, KR .. 23,6 Brynj. Ingólfsson, KR . . 37,2
Finnbj. Þorvaldsson, ÍR. 23,8 Oliver Steinn, FH . 37,3
Jóhann Bernhard, KR .. 23,9 Jóhann Bernhard, KR . . 38,3
Guttormur Þormar, UÍA. 24,0 Sigurgeir Ársælsson, Á . . 38,4
Sverrir Emilsson, KR ... 24,1 Finnbj. Þorvaldsson, ÍR . 38,7
Sævar Magnússon, FH .. 24,6 Kjartan Jóhannsson, ÍR . 39,7
400 metra hlaup: 800 metra hlaup:
Brynj. Ingólfsson, KR . . 53,5 Sigurgeir Ársælsson, Á. 2:05,0
Sigurgeir Ársælsson, Á .. 53,7 Brynj. Ingólfsson, KR . 2:06,8
Guttormur Þormar, UÍA. 54,6 Hörður Hafliðason, Á . 2:07,1
Finnbj. Þorvaldsson, ÍR. 54,6 Óskar Jónsson, ÍR 2:09,8
Sævar Magnússon,, FH .. 55,2 Árni Kjartansson, Á .. 2:10,9
óskar Guðmundsson, KR 55,3 Þork. Aðalsteinsson, Þ. 2:11,3
38