Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 45

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 45
Sigurður S. Ólafsson: Rabb um árangurinn 1943. Það er allerfitt verk að taka saman yfirlit um árangur i frjálsum íþróttum, því að margt kemur þar til greina. Um köst þarf að vera óhætt að treysta því, að áhöld hafi verið af löglegri þyngd og gerð, og að vindur hafi elcki verið með í spilinu eða kastað í halla, og hið sama er að segja um stökk. Þó er enn fleira, sem getur haft áhrif í spretthlaupunum, svo sem óvanir tímaverðir, of stutt braut, halli brautar, klútstart o. fi. Ef ldukkur eru of fáar, eins og oft vill brenna, við, jafn- vel hér í Reykjavík, þá er mjögi áríðandi, að markdómarar séu starfi sínu vaxnir. Allt þetta þarf helzt að vita um við samn- ingu svona yfirlits, en auðvitað er mér ekki kunnugt um að- stæður á öllum mótum ársins og vona því, að ekki verði tekið hart á því, ef fullkomlega ólöglegur árangur hefur slæðzt með. Síðastl. sumar hefur verið litið um löglegan árangur i sumum greinum, svo sem í 200 m. hlaupi, en þar þótti mér réttast að taka með meistaramótsárangurinn, sem náðist i nokkuð hvössu veðri, til að fá þolanlegan samanburð á beztu mönn- unum. Einnig var oft ræst með klút'í 100 og 200 m. og rýrir það nokkuð árangurinn í þeim greinum. Annars hef ég tek- ið sem minnst með af vafasömum árangri og aðeins rætt um hæfileika beztu mannanna í hverri grein. Um íþróttirnar í heild má segja, að þótt sumar greinar súu í sorglegri niðurlægingu, þá er þó árangur í flestum vel við unandi og í sumum ágætur. Þó var aðeins sett met í einni af klassisku greinunum og þau tvö, í stangarstökki. En auk þess voru sett tvö hlaupamet, í 60 og 300 m. hlaupum, þrjú 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.