Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 25
200 m.: 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 24,1. 2. Sævar Magnús--
son, F.H. 24,(i. 3. Bragi Friðriksson, IÍ.R. 24,9.
Kúluvarp: 1. G. Huseby, K. R. 14,57. 2. Sig. Finnsson, K. R.
13,49. 3. Jóel Sigurðsson, í. R. 13,47. 4. Bragi Friðriksson,
K. R. 12,49. — í kúluvarpi beggja handa hnekkti Huseby met-
inu og kastaði 26,48 m. (14,57+11,91).
Langstökk: 1. Finnbj. Þorvaldsson, Í.R. 6,20. 2. Oddur Helga-
son, Á. 6,14. 3. Brynj. Jónsson, K.R. 6,02. 4. Stefán Jónsson,
Á. 5,88.
1000 m hlaup: 1. Hörður Hafliðason, Á. 2:47,2. 2. óskar Guð-
mundsson, K.R. 2:48,1 (drengjamet). 3. Óskar Jónsson, Í.R.
2:48,9 4. Har. Björnsson, K.R. 2:51,0.
Stjórnarboðhlaupið (5X80 m.): 1. sveit F. H. 48,0 (Oliver,
Sig., Sv. Guðj. og Jóhs.). 2. Sveit Ármanns 49,6 (Árn., Sig.,
Guðm., Skúli, Bald.). 3. Sveit í. R. 52,5 (Gunn., Sigp., Ein,,
Gunn. Sig., Hjalt.).
Spjótkast: 1. Jón Hjartar, K.R. 53,38. 2. Jóel Sigurðsson,
í. R. 52,59. 3. Jens Magnússon, K.R. 45,62. 4. Ein. Þ. Guð-
johnsen, K.R. 42,68.
Þrístckk: 1. Oddur Helgason, Á. 13,35. 2. Jón Hjartar, K. R.
13,34. 3. Finnbj. Þorvaldsson, í. R. 12,80. 4. Þork. Jóhannes-
son. F. H. 12,33.
INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS hófst 23. júni og hélt svo
áfram næstu daga, en var svo ekki lokið fyrr en í september.
Þessi urðu úrslit: 60 m.: Árni Kjartanss. 7,5; Sigurgeir Ársæls-
son 7,5; Stefán Jónsson 7,5. Árni hljóp á 7,4 í umhlaupi.
100 m.: Árni Kjartanss. 11,9; Sigurgeir Ársælsson 11,9; Stefán
Jónsson 12,3. 200 m.: Baldur Möller 24,8; Árni Kjartanss. 24,9,
Björn Rósinkranz 25,1. Hástökk: Oddur Helgason 1,55; Hall-
dór Sigurðsson 1,50; Árni Kjartansson 1,45. Langstökk: Árni
Kjartansson 6.09; Stefán Jónsson 5,67; Oddur Helgason 5,39.
Langst. án atr.: Oddur Helgason 2,75; Halldór Sigurgeirsson
2,64; Sigurgeir Ársælsson 2,61. Kúluvarp: Kristinn Helgason
10,22; Sig. Norðdahl 9,87; Karl Jónsson 9,58. Kringilukast: Krist-
inn Helgason 33,06; Sig. Norðdahl 33,04; Karl Jónsson 29^79;
Óliver Steinn, F. H., sem einnig er félagi í Ármanni, keppti
með i nokkrutn greinum og náði þessum árangri: 60 m.: 7,2
sek., langstökk: 6,43 m. og langst. án atrennu: 2,81 m. Sævar
21
I