Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 58

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.05.1944, Blaðsíða 58
s.l. sumar, móti ejnum 1942, og aðeins einn yfir 30 m., en sex 1942, og hefur þet'a að nokkru Ieyti sinar orsakir, eins og fyrr segir. I kúluvarpi beggja handa hefur Gunnar Huseby þrisvar á árinu farið fram úr afreki sínu frá 1941, en þá setti hann nýtt met á 24,21 m. (14,31 + 9,90), sem hann nú hefur komið upp í 20,(il (14,73+11,88). Honum hefur þvi farið fram á lakari hendi um tvo metra, en þá hendina æfir hann harla lítið. Ár- angurinn hefur því komið af sjálfu sér með auknu þreki. I kringlukasti beggja handa hefur Gunnar Huseby einnig hætt met sitt frá 1941, sem var 09,01 m. (40,08+28,33) upp í 71,11 (41,51 +29,60), og er þar sömu sögu að segja og i kúlu varpinu: framförin er aðallega með lakari hendinni. FJÖLÞRAUTIR. í fyrrasumar var Jón Hjartar, K.R., okkar snjallasti fjölþrautamaður, enda varð hann íslandsmeistari í báðum fjölþrautakeppnunum. —- í fimmtarþraut er Jón með 2418 stig, en næstir eru Sigurður Norðdahl, Á., með 2214, Anton Björnsson, K.R. 2171, Brynjólfur Jónsson, K.R. 2158 og Eina.r Guðjohnsen, K.R., 2054. Aðeins tveir af þeim, sem voru yfir 2000 stig 1942, kepptu s.I. sumar, þeir Jón og Anton, og voru báðir nú með lakari útkomu, Anton enda algerlega óæfður. Anton er nú fallinn frá og er að honum mikill skaði. Sigurður Finnsson, methafinn, keppti ekki frekar nú en árið fyrir, en ekki er loku fyrir það skotið, að hann komi á nýjan leik fram á sjónarsviðið í fjölþrautum. Jón hefur þessar greinar í hjáverkum, en þei.r Brynjólfur og Einar hafa ekki keppt áður. Má gera ráð fyrir, að þeir þegar á þessu sumri taki verulegum framförum. 1942 voru sex menn yfir 2000 stig, nú aðeins 5. — í tugþraut hafði Jón Hjartar 4532 stig, Sig- urður Norðdahl 4422 og Einar Guðjohnsen 3841. Jón bætti sig hér um rúm 300 stig frá árinu áður, en þá voru 4 menn yfir 4000 stig, en aðeins 2 nú. Vonandi lifnar eitthvað yfir þessum greinum í sumar. Yfirliti þessu er nú lokið og hefur það orðið lengra en eg ætlaði í fyrstu. Það cr skemmtilegt að fylgjast með þeim fram- förum, sem orðið hafa í frjálsum iþróttum síðustu tiu ár, en 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.